Baby K‘tan burðarsjöl: Sjalið sem heldur vel utan um barnið þitt
Kynning23.05.2018
Júlíana Magnúsdóttir er hjúkrunarfræðingur að mennt og brjóstagjafaráðgjafi. Hún kynntist burðarsjölum í gegnum vinkonu sína sem er dúla. „Við erum báðar fylgjandi því að barn njóti nærveru við foreldri sitt. Ég vann á vökudeild og er brjóstagjafaráðgjafi og þar spilar nándin inn í, að barnið liggi upp við foreldri sitt, en sitji jafnframt í góðri Lesa meira