fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026

Austurland

Eldri hjón fundust látin í heimahúsi á Norðfirði – Einn handtekinn vegna málsins í Reykjavík

Eldri hjón fundust látin í heimahúsi á Norðfirði – Einn handtekinn vegna málsins í Reykjavík

Fréttir
22.08.2024

Lögreglan á Austurlandi rannsakar nú alvarlegt atvik í heimahúsi á Norðfirði. Tveir hafa verið úrskurðaðir látnir. Einn verið handtekinn í tengslum við rannsókn málsins. Ekki er grunur um að fleiri tengist málinu. Ekki er hægt að gefa frekari upplýsingar að svo stöddu segir í tilkynningu frá lögreglu. RÚV greinir frá að eldri hjón hafi fundist Lesa meira

Lést af völdum voðaskots á gæsaveiðum

Lést af völdum voðaskots á gæsaveiðum

Fréttir
20.08.2024

Maðurinn sem lést í alvarlegu slysi í morgun var íslenskur karlmaður á fertugsaldri. Hann var ásamt fleirum á gæsaveiðum við Hálslón norðan Vatnajökuls. Í tilkynningu frá Lögreglunni á Austurlandi kemur fram að atvikið er rannsakað sem slys, rannsókn á vettvangi sé lokið en rannsókn málsins heldur áfram. Sjá einnig: Alvarlegt slys við Hálslón – Úrskurðaður Lesa meira

Alvarlegt slys við Hálslón – Úrskurðaður látinn á vettvangi

Alvarlegt slys við Hálslón – Úrskurðaður látinn á vettvangi

Fréttir
20.08.2024

Laust fyrir klukkan átta í morgun barst lögreglu tilkynning um alvarlegt slys við Hálslón norðan Vatnajökuls.  Viðbragðsaðilar héldu þegar á staðinn, sjúkralið og lögregla auk þess sem þyrla landhelgisgæslu var kölluð til. Hinn slasaði var úrskurðaður látinn á vettvangi.   Í tilkynningu frá lögreglu kemur fram að tildrög slyssins eru til rannsóknar hjá lögreglu. Frekari upplýsingar Lesa meira

Vinnufélagar minnast Fríðu – „Hógvær, jákvæð, hlýleg og skemmtilega húmorísk og glettin“

Vinnufélagar minnast Fríðu – „Hógvær, jákvæð, hlýleg og skemmtilega húmorísk og glettin“

Fréttir
05.08.2023

Fríða Jóhannesdóttir spendýrafræðingur lést í flugslysi á Austurlandi 9. júlí, 40  ára að aldri. Ásamt henni fórust í slysinu samstarfsmaður Fríðu, Skarphéðinn G. Þórisson líffræðingurog Kristján Orri Magnússon flugmaður. Sjá einnig: Vinnufélagar minnast Skarphéðins – „Einstakt ljúfmenni, djúpvitur og sérstaklega vel að sér um alla náttúru og dýralíf“ Fríða starfaði hjá Nátturustofu Austurlands og í Lesa meira

Vinnufélagar minnast Skarphéðins – „Einstakt ljúfmenni, djúpvitur og sérstaklega vel að sér um alla náttúru og dýralíf“

Vinnufélagar minnast Skarphéðins – „Einstakt ljúfmenni, djúpvitur og sérstaklega vel að sér um alla náttúru og dýralíf“

Fréttir
18.07.2023

Skarphéðinn G. Þórisson líffræðingur lést í flugslysi á Austurlandi 9. júlí, 69 ára að aldri. Ásamt honum fórust í slysinu samstarfskona Skarphéðins, Fríða Jóhannesdóttir spendýrafræðingur og Kristján Orri Magnússon flugmaður. Sjá einnig: Nöfn þeirra sem létust í flugslysinu Skarphéðinn starfaði hjá Nátturustofu Austurlands og í færslu á vef NA minnast vinnufélagar hans Skarphéðins með hlýhug Lesa meira

„Orð geta ekki lýst því hversu þungbært það er að missa vinnufélaga og vini í svo hörmulegu slysi“

„Orð geta ekki lýst því hversu þungbært það er að missa vinnufélaga og vini í svo hörmulegu slysi“

Fréttir
12.07.2023

„Orð geta ekki lýst því hversu þungbært það er að missa vinnufélaga og vini í svo hörmulegu slysi. Höggvið var stórt skarð í fámennan og þéttan starfsmannahóp. Verkefni næstu daga verða fyrst og fremst að halda utan um hvert annað, styðja og styrkja til að takast á við áfallið saman,“ segir á vef Náttúrustofu Austurlands Lesa meira

Nöfn þeirra sem létust í flugslysinu

Nöfn þeirra sem létust í flugslysinu

Fréttir
11.07.2023

Þau er létust í flugslysi á Austurlandi síðastliðinn sunnudag voru við reglulegar hreindýratalningar Náttúrustofu Austurlands þegar slysið varð. Þrjú voru um borð og létust öll.  Fríða Jóhannesdóttir, fædd 1982, spendýrafræðingur Kristján Orri Magnússon, fæddur 1982, flugmaður Skarphéðinn G. Þórisson, fæddur 1954, líffræðingur Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Austurlandi. Eins og komið hefur Lesa meira

Vettvangsrannsókn lokið á Austurlandi og flugvélin fjarlægð – Voru við hreindýratalningar þegar slysið átti sér stað

Vettvangsrannsókn lokið á Austurlandi og flugvélin fjarlægð – Voru við hreindýratalningar þegar slysið átti sér stað

Fréttir
11.07.2023

Vettvangsrannsókn lögreglu og Rannsóknarnefndar samgönguslysa (RNSA) í tengslum við flugslys á sunnudag þar sem þrír létust, hófst í kjölfar þess að vélin fannst eftir tveggja stunda leit úr lofti og á láði. Rannsókn stóð yfir það kvöld og fram til morguns. Hún hélt svo áfram í gær seinnipartinn. Sjá einnig: Flugslysið á Austurlandi – Hin Lesa meira

Flugslysið á Austurlandi – Hin látnu öll íslensk

Flugslysið á Austurlandi – Hin látnu öll íslensk

Fréttir
10.07.2023

Þrjú létust í hörmulegu flugslysi á Austurlandi í gær, karlmaður sem flaug vélinni og tveir farþegar, karl og kona. Hin látnu voru íslensk og var flugferðin vinnuferð samkvæmt heimildum DV. Minningarstund verður haldin í Egilsstaðakirkju klukkan 18.00 annað kvöld, þriðjudagskvöld. Prestar kirkjunnar ásamt fulltrúum úr viðbragðshópi RKÍ á Austurlandi vegna sálræns stuðnings verða við minningarathöfnina. Lesa meira

Minningarstund í Egilsstaðakirkju vegna flugslyssins

Minningarstund í Egilsstaðakirkju vegna flugslyssins

Fréttir
10.07.2023

Minningarstund verður haldin í Egilsstaðakirkju klukkan 18.00 þriðjudagskvöld vegna þeirra sem létust í flugslysi á Austurlandi í gær. Neyðarboð barst frá flugvélinni á sjötta tímanum í gær og fannst vélin tæpum tveimur klukkustundum síðar. Þrjú voru í vélinni og voru þau úrskurðuð látin á staðnum. Þyrla Gæslunnar flutti hin látnu til Egilsstaða. Sjá einnig: Þrír Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af