fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025

atvinnulíf

Ísak ráðinn framkvæmdastjóri Tæki.is

Ísak ráðinn framkvæmdastjóri Tæki.is

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Ísak Ernir Kristinsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Tæki.is sem sérhæfir sig í tækjaleigu til fyrirtækja og einstaklinga. Fyrirtækið býður mikinn fjölda af vinnuvélum til útleigu, svo sem vinnulyftur, jarðvinnuvélar, lyftara og smágröfur.  „Ég er þakklátur fyrir traustið og hlakka til að nýta reynslu mína í fjármálum, rekstri og umbótum til að styrkja fyrirtækið enn frekar Lesa meira

Skýrsla Arion banka um árangur ársins 2024 af Konur fjárfestum

Skýrsla Arion banka um árangur ársins 2024 af Konur fjárfestum

Eyjan
17.07.2025

Arion banki hefur gefið út stutta og aðgengilega skýrslu með samantekt á þeim árangri sem náðist á fyrsta ári átaksins Konur fjárfestum. Ástæða þess að Arion banki fór af stað með Konur fjárfestum átakið er að enn ríkir ekki jafnræði milli kynja þegar kemur að sparnaði, lífeyriseign eða þátttöku á fjármálamarkaði, eins og segir í Lesa meira

Unnur forstöðumaður söludeildar innflutnings hjá Eimskip

Unnur forstöðumaður söludeildar innflutnings hjá Eimskip

Eyjan
06.06.2025

Unnur Andrea Sævarsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður söludeildar innflutnings hjá Eimskip. Hún mun leiða reynslumikið teymi sem býður upp á skilvirkar og hagkvæmar flutningalausnir til viðskiptavina félagsins sem byggir á öflugum innviðum og sterku siglingarkerfi Eimskips. „Innflutningur til Íslands er einn af lykilþáttum í okkar samfélagi. Hlutverk okkar er að veita framúrskarandi þjónustu og finna Lesa meira

Dolores ráðin forstöðumaður hjá OK

Dolores ráðin forstöðumaður hjá OK

Eyjan
30.05.2025

Dolores Rós Valencia hefur verið ráðin forstöðumaður fjar- og vettvangsþjónustu hjá OK. Dolores var áður verkefnastjóri hjá Ljósleiðaranum þar sem hún leiddi þróun og framkvæmd verkefna með áherslu á ferlaumbætur, samvinnu við hagaðila og framvindueftirlit. Þar áður starfaði hún sem Service & Operational Manager á Retreat Hotel hjá Bláa Lóninu þar sem hún hafði yfirumsjón Lesa meira

Kristjana ráðin forstöðumaður söludeildar TVG-Zimsen

Kristjana ráðin forstöðumaður söludeildar TVG-Zimsen

Eyjan
26.05.2025

Kristjana Þórdís Jónsdóttir hefur tekið við sem forstöðumaður söludeildar TVG-Zimsen. Hún lauk námi í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2023 og hefur starfað innan fyrirtækisins frá árinu 2019.  „Amma mín og nafna, Þórdís Ingvarsdóttir, starfaði í móttöku TVG-Zimsen í 14 ár. Þegar hún lét af störfum hóf ég sumarstarf hjá fyrirtækinu og má segja Lesa meira

Starbucks í samstarf við Fastus

Starbucks í samstarf við Fastus

Eyjan
15.05.2025

Starbucks hefur valið Fastus sem samstarfsaðila sinn á Íslandi. Samstarfið er þess eðlis að Fastus mun sjá um þjónustu og viðhald á kaffivélum og eldhústækjum á kaffihúsum Starbucks hér á landi. Starbucks opnar sín fyrstu kaffihús á Íslandi á næstu vikum. ,,Það er okkur mikill heiður að hafa verið valin sem samstarfsaðili Starbucks. Tæknideild okkar Lesa meira

Arnar ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK

Arnar ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK

Eyjan
15.05.2025

Arnar S. Gunnarsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK sem er nýtt svið innan tæknifyrirtækisins. ,,Það er bæði spennandi og krefjandi verkefni að leiða nýtt svið Öryggislausna OK. Við ætlum að bjóða upp á öfluga ráðgjöf og byggja upp enn öflugra framboð í öryggislausnum. Við ætlum að veita þessum mikilvæga málaflokki aukið vægi til að Lesa meira

Svandís tekur við Fastus lausnum

Svandís tekur við Fastus lausnum

Eyjan
15.05.2025

Svandís Jónsdóttir hefur verið ráðin deildarstjóri Fastus lausna, söludeild innan Fastus sem þjónustar fyrirtæki, hótel og stóreldhús. „Við bjóðum Svandísi velkomna til starfa hjá Fastus en hún kemur með mikla reynslu og þekkingu sem eykur enn frekar á styrk félagsins. Fastus hefur ákveðið að snúa aftur að því skipulagi sem hefur reynst félaginu og viðskiptavinum Lesa meira

Nýr framkvæmdastjóri sölusviðs hjá BM Vallá

Nýr framkvæmdastjóri sölusviðs hjá BM Vallá

Eyjan
14.03.2025

BM Vallá hefur ráðið Emil Austmann sem framkvæmdastjóra sölusviðs. Emil býr yfir víðtækri stjórnunarreynslu á sviði sölu og þjónustu, bæði í tækniumhverfi og framleiðslu. Síðustu sex árin starfaði hann sem forstöðumaður sölu hjá Advania en hefur einnig gegnt stjórnendastöðum hjá Símanum ásamt því að hafa verið framkvæmdastjóri Sigurplasts og Samverks glerverksmiðju. Emil hefur lokið BA-gráðu Lesa meira

Samband íslenskra sveitafélaga semur við Syndis

Samband íslenskra sveitafélaga semur við Syndis

Fréttir
13.03.2025

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur undirritað rammasamning við netöryggisfyrirtækið Syndis um veitingu á vöktunarþjónustu fyrirtækisins fyrir sveitarfélög landsins. Með samningnum fá sveitarfélögin aðgang að sérhæfðri SOC (Security Operation Centre) og AFTRA (External Attack Surface Management) þjónustu á hagstæðum kjörum. SOC þjónusta Syndis felur í sér sólarhringsvöktun á netumferð og tölvukerfum sveitarfélaganna með sérstaka áherslu á upplýsingaöryggi. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Terence Stamp látinn