fbpx
Fimmtudagur 22.janúar 2026

atvinnulíf

Freyr stjórnarformaður og Ólafur Karl forstjóri KAPP

Freyr stjórnarformaður og Ólafur Karl forstjóri KAPP

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Freyr Friðriksson stofnandi og eigandi KAPP ehf hefur ákveðið að hætta sem forstjóri félagsins og verður stjórnarformaður þess. Ólafur Karl Sigurðarson, sem gegnt hefur stöðu aðstoðarforstjóra KAPP, síðastliðið rúmt ár, tekur við sem forstjóri. KAPP er íslenskt tæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í kæliþjónustu, framleiðslu, sölu og þjónustu á tækjabúnaði fyrir sjávarútveg, fiskeldi, kjúklingaframleiðslu, smávöruverslanir og Lesa meira

Skipulagsbreytingar hjá Klöppum

Skipulagsbreytingar hjá Klöppum

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Frá og með föstudeginum 9. janúar 2026 mun meðstofnandi Klappa, Þorsteinn Svanur Jónsson, sem nú gegnir stöðu framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar (Chief Business Development Officer), taka við daglegum rekstri félagsins sem forstjóri (Chief Executive Officer). Íris Karlsdóttir, yfirmaður samstarfssviðs, tekur við starfi hans sem framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar. Jón Ágúst Þorsteinsson, fráfarandi forstjóri Klappa, mun leggja áherslu á að Lesa meira

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Guðný Halla Hauksdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri markaðssóknar og sölumála hjá Nova og tekur hún jafnframt sæti í framkvæmdastjórn fyrirtækisins. Guðný Halla kemur til Nova frá Icelandair þar sem hún hefur starfað sem forstöðumaður þjónustuupplifunar frá árinu 2021. Hún var forstöðumaður þjónustuupplifunar hjá Orkuveitu Reykjavíkur í fimm ár og þar áður starfaði hún hjá VÍS, Lesa meira

Margeir og Kitty til liðs við KAPP

Margeir og Kitty til liðs við KAPP

Fréttir
12.12.2025

Rekstur KAPP hefur vaxið mjög á árinu og hefur félagið styrkt fjármáladeild sína með ráðningu á tveimur öflugum einstaklingum sem taka stöðu á fjármálasviði félagsins.  Margeir Ásgeirsson tekur við stöðu fjármálastjóra KAPP samstæðunnar og mun stýra fjármálum samstæðunnar á Íslandi, Bandaríkjunum og Noregi. Á sama tíma tekur Kitty Liu við stöðu forstöðukonu fjármála fyrir dótturfélag Lesa meira

Brú Talent kaupir Geko Consulting

Brú Talent kaupir Geko Consulting

Fréttir
11.12.2025

Brú Talent ehf. hefur undirritað samning um kaup á öllu hlutafé Geko Consulting ehf. Bæði félög starfa í ráðningar- og ráðgjafarþjónustu. Kemur þetta fram í fréttatilkynningu. Brú Talent sérhæfir sig í ráðningum stjórnenda og reyndra sérfræðinga og þjónustar mörg af stærstu fyrirtækjum landsins. Geko hefur verið leiðandi í tæknilegum ráðningum og starfar náið með fjölda Lesa meira

Vilhjálmur til OK

Vilhjálmur til OK

Fréttir
11.12.2025

Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson hefur hafið störf sem viðskiptastjóri hjá tæknifyrirtækinu OK. Hann hefur yfir 20 ára reynslu í sölu og viðskiptastýringu á notendabúnaði og miðlægum lausnum. Vilhjálmur starfaði lengst af hjá Nýherja og Origo þar sem hann bar ábyrgð á sölu og þjónustu til fyrirtækja og stofnana. Kemur þetta fram í tilkynningu. Meginhlutverk Vilhjálms hjá Lesa meira

Eik nýr styrktaraðili FKA

Eik nýr styrktaraðili FKA

Fréttir
20.11.2025

Eik verður styrktaraðili Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA og opna félögin af því tilefni samtal um kynjaða atvinnumarkaði og hvernig laða má konur að karllægum geirum atvinnulífsins. Tilgangur FKA er að styrkja stöðu kvenna í íslensku atvinnulífi og fjölga konum í stjórnunarstöðum og í eigin rekstri. Markmið félagsins er að styðja við vöxt og frama Lesa meira

Elín Edda ráðin fjármálastjóri Fastus

Elín Edda ráðin fjármálastjóri Fastus

Fréttir
18.11.2025

Fastus hefur gengið frá ráðningu Elínar Eddu Angantýsdóttur í stöðu fjármálastjóra fyrirtækisins. Fastus er sölu- og þjónustufyrirtæki á vörum og búnaði fyrir fyrirtæki og fagaðila. Fyrirtækið skiptist í Fastus heilsu, sem þjónustar og sérhæfir sig í vörum og ráðgjöf fyrir heilbrigðisgeirann, og Fastus lausnir, sem sér sjá um þjónustu og ráðgjöf fyrir veitingastaði, hótel og Lesa meira

Ingunn Margrét tekur við sem framkvæmdastjóri Sólar ehf.

Ingunn Margrét tekur við sem framkvæmdastjóri Sólar ehf.

Fréttir
27.10.2025

Ingunn Margrét Ágústsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Ingunn hóf störf hjá Sólar árið 2014 og hefur mikla þekkingu á rekstri og starfsemi félagsins. Hún leiddi lengst af þjónustu- og mannauðssvið Sólar, þar sem hún þróaði meðal annars metnaðarfull fræðslumál félagsins og innleiddi jafnlaunavottun, eins og segir í tilkynningu. „Ég er þakklát fyrir traustið Lesa meira

Ari ráðinn markaðsstjóri Emmessís

Ari ráðinn markaðsstjóri Emmessís

Eyjan
19.09.2025

Emmessís hefur ráðið Ara Friðfinnsson sem markaðsstjóra fyrirtækisins. Ari mun leiða uppbyggingu og þróun vörumerkja félagsins á tímum umbreytinga, en Emmessís flytur í nýjar höfuðstöðvar í Grafarvogi í lok næsta árs, eins og kemur fram í tilkynningu. Ari lauk BA-námi í sálfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2017 og meistaranámi í markaðsfræði frá TBS-háskólanum í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af