fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025

atvinnulíf

Eik nýr styrktaraðili FKA

Eik nýr styrktaraðili FKA

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Eik verður styrktaraðili Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA og opna félögin af því tilefni samtal um kynjaða atvinnumarkaði og hvernig laða má konur að karllægum geirum atvinnulífsins. Tilgangur FKA er að styrkja stöðu kvenna í íslensku atvinnulífi og fjölga konum í stjórnunarstöðum og í eigin rekstri. Markmið félagsins er að styðja við vöxt og frama Lesa meira

Elín Edda ráðin fjármálastjóri Fastus

Elín Edda ráðin fjármálastjóri Fastus

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Fastus hefur gengið frá ráðningu Elínar Eddu Angantýsdóttur í stöðu fjármálastjóra fyrirtækisins. Fastus er sölu- og þjónustufyrirtæki á vörum og búnaði fyrir fyrirtæki og fagaðila. Fyrirtækið skiptist í Fastus heilsu, sem þjónustar og sérhæfir sig í vörum og ráðgjöf fyrir heilbrigðisgeirann, og Fastus lausnir, sem sér sjá um þjónustu og ráðgjöf fyrir veitingastaði, hótel og Lesa meira

Ingunn Margrét tekur við sem framkvæmdastjóri Sólar ehf.

Ingunn Margrét tekur við sem framkvæmdastjóri Sólar ehf.

Fréttir
27.10.2025

Ingunn Margrét Ágústsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Ingunn hóf störf hjá Sólar árið 2014 og hefur mikla þekkingu á rekstri og starfsemi félagsins. Hún leiddi lengst af þjónustu- og mannauðssvið Sólar, þar sem hún þróaði meðal annars metnaðarfull fræðslumál félagsins og innleiddi jafnlaunavottun, eins og segir í tilkynningu. „Ég er þakklát fyrir traustið Lesa meira

Ari ráðinn markaðsstjóri Emmessís

Ari ráðinn markaðsstjóri Emmessís

Eyjan
19.09.2025

Emmessís hefur ráðið Ara Friðfinnsson sem markaðsstjóra fyrirtækisins. Ari mun leiða uppbyggingu og þróun vörumerkja félagsins á tímum umbreytinga, en Emmessís flytur í nýjar höfuðstöðvar í Grafarvogi í lok næsta árs, eins og kemur fram í tilkynningu. Ari lauk BA-námi í sálfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2017 og meistaranámi í markaðsfræði frá TBS-háskólanum í Lesa meira

Andri Sævar og Svava ráðin til Daga hf.

Andri Sævar og Svava ráðin til Daga hf.

Eyjan
16.09.2025

Andri Sævar Reynisson hefur verið ráðinn sérfræðingur í gagnagreiningu og þróun og Svava Helgadóttir tekur við stöðu gæða-, umhverfis- og öryggisstjóra. „Við erum afar ánægð að fá Andra Sævar og Svövu til liðs við okkur,“ segir Brynhildur Guðmundsdóttir, forstjóri Daga. „Þau koma með dýrmæta reynslu og þekkingu sem mun styðja við áframhaldandi vöxt og metnaðarfull Lesa meira

Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar

Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar

Eyjan
16.09.2025

Helga Kristín Gunnlaugsdóttir og Kristján Helgi Olsen Ævarsson hafa verið ráðin nýir vörumerkjastjórar hjá Ölgerðinni, eins og kemur fram í fréttatilkynningu. Helga Kristín Gunnlaugsdóttir kemur til Ölgerðarinnar frá auglýsingaskrifstofunni Kontor, þar sem hún starfaði sem viðskiptastjóri og sinnti markaðsráðgjöf fyrir mörg þekkt íslensk vörumerki. Hún er með meistaragráðu í verkefnastjórnun frá viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Helga Lesa meira

Breytingar í framkvæmdastjórn Póstsins – Eymar og Benedikt ráðnir

Breytingar í framkvæmdastjórn Póstsins – Eymar og Benedikt ráðnir

Eyjan
05.09.2025

Tveir nýir framkvæmdastjórar hafa tekið til starfa hjá Póstinum, eins og segir í tilkynningu. Benedikt Þorgilsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni og hefur þegar hafið störf. Hann hefur starfað hjá Póstinum frá árinu 2018; fyrst sem hugbúnaðarsérfræðingur og síðar, frá árinu 2022, sem teymisstjóri hugbúnaðarþróunar. Benedikt er með MBA-gráðu frá Háskólanum í Reykjavík og BSc Lesa meira

Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip

Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip

Eyjan
01.09.2025

Eimskip hefur ráðið Erlu Maríu Árnadóttur sem mannauðsstjóra félagsins. Hún mun leiða mannauðsdeild Eimskips og samræma og þróa stefnu félagsins í mannauðsmálum á alþjóðavísu. Mannauðsdeildin er hluti af Mannauðs- og samskiptasviði félagsins sem fer einnig með markaðs- og samskiptamál. Samhliða ráðningu Erlu tekur Vilhjálmur Kári Haraldsson, sem gegnt hefur stöðu mannauðsstjóra hjá félaginu undanfarin ár, Lesa meira

Gerður Magnúsdóttir skólastjóri Barnaskóla Kársness

Gerður Magnúsdóttir skólastjóri Barnaskóla Kársness

Fréttir
21.08.2025

Gerður Magnúsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness. Skólinn er samrekinn leik- og grunnskóli fyrir nemendur á yngsta stigi grunnskólans. Skólinn er sá nýjasti í Kópavogi og ellefti grunnskóli bæjarins. „Það er spennandi að fá að stýra nýjum skóla í Kópavogi, þeim fyrsta sem er samrekinn leik- og grunnskóli. Ég hlakka til að taka á Lesa meira

Ísak ráðinn framkvæmdastjóri Tæki.is

Ísak ráðinn framkvæmdastjóri Tæki.is

Eyjan
30.07.2025

Ísak Ernir Kristinsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Tæki.is sem sérhæfir sig í tækjaleigu til fyrirtækja og einstaklinga. Fyrirtækið býður mikinn fjölda af vinnuvélum til útleigu, svo sem vinnulyftur, jarðvinnuvélar, lyftara og smágröfur.  „Ég er þakklátur fyrir traustið og hlakka til að nýta reynslu mína í fjármálum, rekstri og umbótum til að styrkja fyrirtækið enn frekar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af