Laugardagur 07.desember 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Ásdís Rán Gunnarsdóttir

Ásdís Rán: Jafnréttisbaráttan hefur gert karlmenn að kerlingum

Ásdís Rán: Jafnréttisbaráttan hefur gert karlmenn að kerlingum

Fókus
05.11.2018

„Ég er komin á þann aldur að mig langar bara að gera það sem mér finnst skemmtilegt, gerir mig hamingjusama og skilur eitthvað eftir sig,“ segir fyrirsætan, þyrluflugmaðurinn og frumkvöðullinn Ásdís Rán Gunnarsdóttir. Ásdísi þarf vart að kynna en hún er ein farsælasta fyrirsæta Íslands og gengur alla jafna undir nafninu Ísdrottningin. Lítið hefur farið Lesa meira

Þær beruðu sig á síðum Playboy – Er nektin þeim feimnismál í dag?: „Maður á ekki að skammast sín fyrir svona“

Þær beruðu sig á síðum Playboy – Er nektin þeim feimnismál í dag?: „Maður á ekki að skammast sín fyrir svona“

Fókus
26.08.2018

Við eigum sterkasta fólkið, magnaða tónlistarmenn, bestu leikarana, kynngimagnaða náttúru og svo auðvitað fallegustu konurnar. Fyrir um 20 árum uppgötvaði ritstjóri Playboy að hér mætti leita fanga fyrir sumarhefti tímaritsins sem kom út árið 1998. Íslenskt þema varð fyrir valinu með forsíðufyrirsögninni „The Hot Hot Women of Iceland.“ Þar var fjölmörgum stúlkum héðan og þaðan Lesa meira

Ásdís Rán velur 3 kynþokkafyllstu leikmenn íslenska landsliðsins fyrir aðdáendur sína

Ásdís Rán velur 3 kynþokkafyllstu leikmenn íslenska landsliðsins fyrir aðdáendur sína

Fókus
25.06.2018

Búlgarskir fjölmiðlar hafa fylgst náið með Ásdísi Rán í gegnum tíðina og ekki hefur áhuginn minnkað í kjölfar árangurs landsliðsins á HM. Ásdís, sem nú er stödd í Búlgaríu, var fengin til að útnefna þrjá kynþokkafyllstu leikmenn íslenska landsliðsins og hún sat ekki á svörunum. Rúrik Gíslason er í fyrsta sæti hjá henni líkt og Lesa meira

Ísdrottningin breytir um útlit

Ísdrottningin breytir um útlit

Bleikt
22.06.2018

Ásdís Rán Gunnarsdóttir athafnakona mætti til Sofiu í Búlgaríu ásamt dóttur sinni, Viktoríu Rán, miðvikudaginn 20. júní. Póstuðu þær mæðgur myndum af sér á Facebook þar sem báðar eru komnar með bleikt hár, auk þess sem Ásdís Rán er sjálf klædd í bleikt. Skrifuðu nokkrir aðdáendur ísdrottningarnar athugasemdir við myndina og báðu hana um að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af