fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
Fókus

Ísdrottningin ljóstrar upp leyndarmálinu á bak við nýja „look-ið“

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 3. desember 2023 14:30

Ásdís Rán Gunnarsdóttir var gestur Fókus fyrir stuttu Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ásdís Rán Gunnarsdóttir, eða Ísdrottningin, breytti um útlit nýlega og fékk sér nýja klippingu. Ásdís Rán er stórglæsileg eins og sjá má, og hefur klippingin vakið mikla athygli að hennar sögn.

„Það eru allir að missa sig yfir blessuðu klippingunni minni sem er algjörlega búin að slá öll met..! Það rignir inn skilaboðun og fólk stoppar mig allstaðar. Sannleikurinn er að ég klippti mig sjálf þannig það á enginn hárgreiðslumaður heiðurinn af henni, en ég er samt menntuð hárgreiðsludama líka,“ segir Ásdís Rán hress að vanda.

Ásdís Rán Gunnarsdóttir
Mynd: Facebook
Ásdís Rán Gunnarsdóttir
Mynd: Facebook

„Ég er andlit REDKEN á íslandi og gerði þetta í samstarfi við vörulínuna þeirra sem eg nota til að gera þetta look extra töff.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Reglulegt starfsmannasamtal breytti öllu hjá Maren – „Þarna eru öll rauðu flöggin!“

Reglulegt starfsmannasamtal breytti öllu hjá Maren – „Þarna eru öll rauðu flöggin!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fagnaði 20 ára afmæli Kattarkonunnar fáklædd

Fagnaði 20 ára afmæli Kattarkonunnar fáklædd
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stórstjarnan að mestu hætt neyslunni – Eitt getur hann ekki gefið upp á bátinn

Stórstjarnan að mestu hætt neyslunni – Eitt getur hann ekki gefið upp á bátinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þekkir þú brúðhjónin á þessum myndum? – Ljósmyndara leitað

Þekkir þú brúðhjónin á þessum myndum? – Ljósmyndara leitað
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íbúar ensks þorps afar ósáttir við fjölmenna kynlífshátíð í næsta nágrennni – Kvarta undan orgum og frygðarstunum

Íbúar ensks þorps afar ósáttir við fjölmenna kynlífshátíð í næsta nágrennni – Kvarta undan orgum og frygðarstunum