fbpx
Mánudagur 04.mars 2024
Fókus

Ísdrottningin ljóstrar upp leyndarmálinu á bak við nýja „look-ið“

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 3. desember 2023 14:30

Ásdís Rán Gunnarsdóttir var gestur Fókus fyrir stuttu Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ásdís Rán Gunnarsdóttir, eða Ísdrottningin, breytti um útlit nýlega og fékk sér nýja klippingu. Ásdís Rán er stórglæsileg eins og sjá má, og hefur klippingin vakið mikla athygli að hennar sögn.

„Það eru allir að missa sig yfir blessuðu klippingunni minni sem er algjörlega búin að slá öll met..! Það rignir inn skilaboðun og fólk stoppar mig allstaðar. Sannleikurinn er að ég klippti mig sjálf þannig það á enginn hárgreiðslumaður heiðurinn af henni, en ég er samt menntuð hárgreiðsludama líka,“ segir Ásdís Rán hress að vanda.

Ásdís Rán Gunnarsdóttir
Mynd: Facebook
Ásdís Rán Gunnarsdóttir
Mynd: Facebook

„Ég er andlit REDKEN á íslandi og gerði þetta í samstarfi við vörulínuna þeirra sem eg nota til að gera þetta look extra töff.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný auglýsing Mottumars: Þjóðþekktir karlmenn í Kallaútkalli

Ný auglýsing Mottumars: Þjóðþekktir karlmenn í Kallaútkalli
Fókus
Fyrir 2 dögum

Komust óvart í návígi við ítölsku mafíuna – „Við vorum með þrílæstar dyr og stóla fyrir hurðinni“

Komust óvart í návígi við ítölsku mafíuna – „Við vorum með þrílæstar dyr og stóla fyrir hurðinni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Systur standa með Bashar alla leið – „Það er mikill heiður að fá að leggja honum lið“

Systur standa með Bashar alla leið – „Það er mikill heiður að fá að leggja honum lið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Farþegi í áfalli yfir framkomu flugfreyju – „Ég hef flogið yfir þúsund sinnum og hef aldrei lent í þessu“

Farþegi í áfalli yfir framkomu flugfreyju – „Ég hef flogið yfir þúsund sinnum og hef aldrei lent í þessu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sveinn gengur Jakobsveginn til minningar um eiginkonu sína – „Að hluta uppgjör við sorg krabbameinsferlisins“

Sveinn gengur Jakobsveginn til minningar um eiginkonu sína – „Að hluta uppgjör við sorg krabbameinsferlisins“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ómar gagnrýnir fjölmiðlafólk fyrir að nota þessi tvö tískuorð stöðugt

Ómar gagnrýnir fjölmiðlafólk fyrir að nota þessi tvö tískuorð stöðugt