fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024

American Airlines

Hrottaleg árás á flugliða – „Ein sú versta í sögu félagsins“

Hrottaleg árás á flugliða – „Ein sú versta í sögu félagsins“

Pressan
29.10.2021

Á miðvikudaginn þurfti að lenda flugvél frá American Airlines, sem var á leið New York til Kaliforníu, í Denver í Colorado eftir hrottalega árás farþega á flugliða. Um eina „verstu árás í sögu félagsins“ er að ræða. Þetta segir í tilkynningu frá flugfélaginu. Einnig kemur fram að lögreglan hafi handtekið árásarmanninn strax eftir lendingu. CNN hefur eftir heimildarmanni að árásin hafi verið „algjörlega tilefnislaus“. Farþeginn hafi Lesa meira

Hætta sölu áfengis í flugvélum sínum vegna árása á flugliða

Hætta sölu áfengis í flugvélum sínum vegna árása á flugliða

Pressan
05.06.2021

Bandarísku flugfélögin American Airlines og Southwest Airlines hafa ákveðið að hætta að selja áfengi um borð í flugvélum sínum. Ástæðan er árás á flugliða Southwest sem varð fyrir alvarlegum áverkum. CNN segir að í minnisblaði frá Brady Byrnes, framkvæmdastjóra þjónustusviðs American Airlines, komi fram að flugliðar séu um borð í vélunum til að tryggja öryggi farþega, veita þeim öryggiskennd, svara spurningum og til að framfylgja reglum, til dæmis Lesa meira

Gríðarlegur taprekstur flugfélaga – Sex milljarðar á dag

Gríðarlegur taprekstur flugfélaga – Sex milljarðar á dag

Pressan
23.10.2020

Það er ekki auðvelt að reka flugfélag þessa dagana í miðjum heimsfaraldri kórónuveirunnar og það sýna afkomutölur flugfélaganna vel. American Airlines, Britisth Airways og Lufthansa hafa öll kynnt gríðarlegt tap að undanförnu vegna heimsfaraldursins. American Airlines tapaði sem nemur sex milljörðum íslenskra króna daglega á þriðja ársfjórðungi. Þetta er þó betri niðurstaða en á öðrum ársfjórðungi þegar tapið var sem nemur tæpum Lesa meira

American Airlines tryggir sér lán upp á 5,5 milljarða dollara

American Airlines tryggir sér lán upp á 5,5 milljarða dollara

Pressan
28.09.2020

Bandaríska flugfélagið American Airlines á í vök að verjast vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og er því á sama báti og mörg önnur flugfélög hvað það varðar. Félagið hefur nú tryggt sér aðgang að 5,5 milljörðum dollara að láni hjá bandaríska ríkinu og upphæðin gæti hækkað um 2 milljarða dollara. Tap félagsins á öðrum ársfjórðungi var 3,4 milljarðar dollara en Lesa meira

American Airlines íhugar að hætta við kaup á Boeing 737 Max

American Airlines íhugar að hætta við kaup á Boeing 737 Max

Pressan
15.07.2020

Bandaríska flugfélagið American Airlines íhugar nú að falla frá kaupum á Boeing 737 Max flugvélum sem það hafði pantað. Ástæðan er ekki sú ólánssaga sem hefur sett mark sitt á vélar af þessari tegund heldur erfiðleikar flugfélagsins við að fjármagna kaupin.  Nú vill American Airlines að Boeing komi að fjármögnun kaupa á vélunum. Samkvæmt frétt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af