fbpx
Mánudagur 14.október 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

America Cinema Editors

Beta tilnefnd til verðlauna fyrir Deadpool 2

Beta tilnefnd til verðlauna fyrir Deadpool 2

Fókus
07.01.2019

Elísabet Ronaldsdóttir kvikmyndaklippari er tilnefnd til verðlauna Félags amerískra kvikmyndaklippara, America Cinema Editors, fyrir kvikmyndina Deadpool 2. Verðlaunahátíðin sem kallast Eddie verðlaunin fer fram 1. febrúar í 69. sinn.   Beta er tilnefnd í flokki bestu klippingar dramatískrar kvikmyndar í fullri lengd, ásamt Craig Alpert og Dirk Westervelt. Auk Deadpool 2 eru tilnefndir klipparar kvikmyndanna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af