Alvotech fær níu milljarða í aukið hlutafé
EyjanGengið hefur verið frá fjármögnun upp á 65 milljónir dollara, sem svarar til um 9 milljarða króna, fyrir líftæknifyrirtækið Alvotech. Það eru stórir fjárfestar úr lyfjageiranum í Bandaríkjunum, Evrópu og Asíu sem leggja þetta hlutafé til. Þá eru íslenskir lífeyrissjóðir sagðir vera að skoða að fjárfesta í fyrirtækinu. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. Fram Lesa meira
Einn stærsti samningur íslensks fyrirtækis – 500 milljarðar á 10 árum
FréttirAlvotech hefur samið við alþjóðlega lyfjarisann Teva Pharmaceuticals um samstarf um þróun, framleiðslu og markaðssetningu fimm líftæknilyfja í Bandaríkjunum. Samningurinn tryggir Alvotech mörg hundruð milljarða í tekjur á næstu tíu árum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að þetta sé einn stærsti samningur sem íslenskt fyrirtæki hefur gert til þessa. „Við gerum ráð fyrir því að Bandaríkin skili okkur Lesa meira