Vilja flagga alla daga
FréttirÞrír þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram á Alþingi frumvarp til breytinga á lögum um þjóðfána Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið. Kveður frumvarpið á um að íslenska fánanum verði flaggað við Alþingishúsið og Stjórnarráðshúsið daglega. Nánar tiltekið er þarna um að ræða ríkisfánann sem einnig er kallaður tjúgufáninn. Samkvæmt vef stjórnarráðsins er hann eilítið frábrugðinn hinum almenna íslenska Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Alþingi og óveðrið
EyjanFastir pennarAlþingi var sett í vikunni á hefðbundinn hátt. Þingmenn hlýddu messu í Dómkirkjunni og gengu fylktu liði undir regnhlífum til Alþingishúss. Þessi siður hefur viðgengist um árabil enda engin vanþörf á guðlegri forsjá yfir þinginu. Næstu daga áttu þingmenn að hlýða á stefnuræðu forsætisráðherra en öllu var skyndilega aflýst vegna veðurs. Lægðir gengu yfir landið Lesa meira
Allir þingmenn á tvöföldum launum um síðustu mánaðamót – Einn ætlar að vera í aukavinnu
FréttirÞrír þingmenn sem kjörnir voru á þing í kosningunum í lok nóvember þáðu launagreiðslur frá bæði ríki og Reykjavíkurborg um síðustu mánaðamót þar sem þingmennirnir eru allir sitjandi borgarfulltrúar í Reykjavík. Þingmennirnir hafa allir boðað afsögn úr borgarstjórn. Fjórði þingmaðurinn sem þáði launagreiðslur frá tveimur stöðum um mánaðamótin ætlar sér hins vegar að gegna áfram Lesa meira
Nýr þingmaður Flokks fólksins lætur Þórarin Inga heyra það: „Stundum er gott að hafa vit á því að þegja“
FréttirÞó að nýtt þing sé ekki enn komið saman eftir kosningar virðist árið ætla að byrja fjörlega á hinu pólitíska sviði. Sigurjón Þórðarson, sem kjörinn var á þing fyrir Flokk fólksins í kosningunum í lok nóvember, lætur Þórarin Inga Pétursson, þingmann Framsóknarflokksins, heyra það í færslu á Facebook-síðu sinni. Þórarinn Ingi skrifaði pistil sem birtist í Lesa meira
Efins um að Valkyrjustjórnin verði að veruleika – „Eins og við séum að horfa á eitthvað leikrit“
EyjanFrosti Logason fjölmiðlamaður og eigandi Brotkast hefur ekki mikla trú á að Valkyrjustjórnin verði að veruleika. Eins og alþjóð veit hafa formenn Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Flokks fólksins, fundað síðan á þriðjudag og hafa viðræður gengið vel að þeirra sögn. „Eins og ég sagði á þriðjudaginn þá er þetta eins og við séum að horfa á Lesa meira
Alþingi: Bankasýslan lögð niður um áramót
EyjanAlþingi samþykkti á föstudaginn lög sem fella úr gildi lög um Bankasýslu ríkisins. Samkvæmt nýju lögunum falla lög um Bankasýsluna úr gildi 1. janúar 2025. Þar með heyrir Bankasýslan sögunni til. Frá 1. janúar á næsta ári mun fjármálaráðherra fara beint með hluti ríkisins í fjármálafyrirtækjum. Eitt af hlutverkum Bankasýslunnar var að skipa fulltrúa ríkisins Lesa meira
Guðmundur húðskammar þingmenn: „Skammist ykkar!“
FréttirGuðmundur St. Eiríksson, fyrrverandi blaðamaður, núverandi öryrki og eldri borgari, er ómyrkur í máli í opnu bréfi sem hann skrifar til þingmanna og birtist á vef Vísis í morgun. Yfirskrift greinarinnar er þessi: „Skammist ykkar! – opið bréf til þingmanna“ „Nú á að kjósa til Alþingis enn einn ganginn. Fullt af góðu fólki reynir að komast að Lesa meira
Orðið á götunni: Blóðbað í Sjálfstæðisflokknum – níu af sautján þingmönnum fallnir eða í fallhættu
EyjanTrúlega hafa aldrei orðið önnur eins umskipti á þingflokki Sjálfstæðisflokksins eins og núna. Þingflokkurinn hefur talið sautján fulltrúa en níu þeirra eru annað hvort fallnir út eða í bráðri fallhættu. Einungis átta af núverandi þingmönnum hafa vissu fyrir því að eiga afturkvæmt til setu á Alþingi eftir kosningarnar í lok næsta mánaðar. Orðið á götunni Lesa meira
Orðið á götunni: Arnar Þór Jónsson fær engan hljómgrunn en Jón Gnarr vekur jákvæða athygli
EyjanOrðið á götunni er að nýr flokkur Arnars Þórs Jónssonar, forsetaframbjóðanda, muni ekki ná til sín neinu fylgi að ráði. Enginn hljómgrunnur er fyrir framboði Arnars og því er spáð að örlög flokks hans verði svipuð mörgum öðrum framboðum sem hafa orðið til á síðari árum og ekki hlotið brautargengi. Arnar er lengst, lengst til Lesa meira
Starfsmaður Sjálfstæðisflokksins segir að Sigmundur Davíð og Bergþór geri ekki neitt í vinnunni
FréttirLilja Hrund Lúðvíksdóttir starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins segir í aðsendri grein á Vísi að þingmenn Miðflokksins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bergþór Ólason komi ekki miklu í verk í störfum sínum og að þeir geri nákvæmlega ekki neitt á þingi sem gagnist ungu fólki: „Það er eðlilegt að gera þá kröfu að stjórnmálamenn, sem fá greitt fyrir Lesa meira
