fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025

Alþingi

Svarthöfði skrifar: Ef Múhameð vill ekki fara til fjallsins verður fjallið að koma til Múhameðs

Svarthöfði skrifar: Ef Múhameð vill ekki fara til fjallsins verður fjallið að koma til Múhameðs

EyjanFastir pennar
23.05.2025

Umræðan um ástand þingmanna við þingstörf hefur ekki farið fram hjá Svarthöfða á liðnum dögum. Einhverjir fjölmiðlar hafa velt því fyrir sér hvort Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, fyrrverandi tilvonandi formaður Sjálfstæðisflokksins, hafi verið aðframkomin af þreytu er hún brá sér í ræðustól þingsins á þriðjudagskvöld, að því er virðist samkvæmt liðsfyrirmælum til þingmanna Sjálfstæðisflokksins að eyða Lesa meira

Diljá Mist Einarsdóttir: Þú veist aldrei með hverjum þú getur fest inni í lyftu

Diljá Mist Einarsdóttir: Þú veist aldrei með hverjum þú getur fest inni í lyftu

Eyjan
07.05.2025

Það á aldrei að setja hlutina fram í bræði. Betra er að hugsa málin yfir og jafnvel skrifa bréf fyrir skúffuna þegar mann langar til að tjá sig. Á Alþingi er góður samstarfsandi og vinátta og traust þvert á flokka. Gott er að hafa í huga, þegar maður tjáir sig í þessu litla samfélagi á Lesa meira

„Fólki hrein­lega blöskr­ar“ – María Rut segir að þessi vinnubrögð á Alþingi mættu missa sín

„Fólki hrein­lega blöskr­ar“ – María Rut segir að þessi vinnubrögð á Alþingi mættu missa sín

Fréttir
02.05.2025

María Rut Kristinsdóttir, þingkona Viðreisnar, segir að á Alþingi séu margar fallegar hefðir og venjur sem haldið er í heiðri. Þó séu ákveðin vinnubrögð og menning á þinginu sem að hennar mati mættu missa sín. „Þrátt fyr­ir góðan vilja virðast þing­störf­in alltaf detta í sömu fyr­ir­sjá­an­legu hjól­för­in. Meiri­hlut­inn kepp­ist við að koma mál­um í gegn Lesa meira

Rithöfundar sárbæna Alþingi – „Risastórt skrímsli sem er að éta okkur upp til agna“

Rithöfundar sárbæna Alþingi – „Risastórt skrímsli sem er að éta okkur upp til agna“

Fréttir
28.04.2025

Rithöfundasamband Íslands hefur sent Alþingi samantekt, sem birt hefur verið á vef þingsins, vegna vinnu þess við þingsályktunartillögu Loga Más Einarssonar menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra um bókmenntastefnu fyrir árin 2025-2030. Óhætt er að segja að dökk mynd af stöðu rithöfunda, bókaútgáfu og bóksölu sé dregin upp í samantektinni. Fram kemur að það sé nánast orðið Lesa meira

Einar Bárðar hirtir þingmenn og minnir þá á hlutverk sitt – „Flestir á Alþingi enda of gamlir til að skrá sig í slíka keppni“

Einar Bárðar hirtir þingmenn og minnir þá á hlutverk sitt – „Flestir á Alþingi enda of gamlir til að skrá sig í slíka keppni“

Eyjan
24.02.2025

„Einn ágætur þingmaður Sjálfstæðisflokksins lýsti því yfir að hann hefði misst lífsviljann við tilhugsunina um að þurfa að gangast undir þessa kvöð. Ef satt reynist verðum við heldur betur að spýta í lófanna í geðheilbrigðismálum og forvörnum vegna sjálfsvíga sem eru líka grafalvarleg vandamál,“ segir Einar Bárðarson athafnamaður, hlaðvarpsstjórnandi Einmitt með meiru. Einar er einn Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Klæðnaður þingmanna

Óttar Guðmundsson skrifar: Klæðnaður þingmanna

EyjanFastir pennar
22.02.2025

Íslendingasögur fjalla mikið um fundi Alþingis að Þingvöllum við Öxará enda gerðust þar helstu viðburðir sögunnar. Milli þingstarfa var staðurinn almennur skemmtistaður og félagsmiðstöð þar sem stofnað var til ótal hjónabanda og oft lá við slagsmálum. Sögurnar lýsa nákvæmlega klæðnaði þingmanna. Gunnar á Hlíðarenda og Hallgerður langbrók voru eins og klippt út úr tískublaði þegar Lesa meira

Vilja flagga alla daga

Vilja flagga alla daga

Fréttir
10.02.2025

Þrír þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram á Alþingi frumvarp til breytinga á lögum um þjóðfána Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið. Kveður frumvarpið á um að íslenska fánanum verði flaggað við Alþingishúsið og Stjórnarráðshúsið daglega. Nánar tiltekið er þarna um að ræða ríkisfánann sem einnig er kallaður tjúgufáninn. Samkvæmt vef stjórnarráðsins er hann eilítið frábrugðinn hinum almenna íslenska Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Alþingi og óveðrið

Óttar Guðmundsson skrifar: Alþingi og óveðrið

EyjanFastir pennar
08.02.2025

Alþingi var sett í vikunni á hefðbundinn hátt. Þingmenn hlýddu messu í Dómkirkjunni og gengu fylktu liði undir regnhlífum til Alþingishúss. Þessi siður hefur viðgengist um árabil enda engin vanþörf á guðlegri forsjá yfir þinginu. Næstu daga áttu þingmenn að hlýða á stefnuræðu forsætisráðherra en öllu var skyndilega aflýst vegna veðurs. Lægðir gengu yfir landið Lesa meira

Allir þingmenn á tvöföldum launum um síðustu mánaðamót – Einn ætlar að vera í aukavinnu

Allir þingmenn á tvöföldum launum um síðustu mánaðamót – Einn ætlar að vera í aukavinnu

Fréttir
14.01.2025

Þrír þingmenn sem kjörnir voru á þing í kosningunum í lok nóvember þáðu launagreiðslur frá bæði ríki og Reykjavíkurborg um síðustu mánaðamót þar sem þingmennirnir eru allir sitjandi borgarfulltrúar í Reykjavík. Þingmennirnir hafa allir boðað afsögn úr borgarstjórn. Fjórði þingmaðurinn sem þáði launagreiðslur frá tveimur stöðum um mánaðamótin ætlar sér hins vegar að gegna áfram Lesa meira

Nýr þingmaður Flokks fólksins lætur Þórarin Inga heyra það: „Stundum er gott að hafa vit á því að þegja“

Nýr þingmaður Flokks fólksins lætur Þórarin Inga heyra það: „Stundum er gott að hafa vit á því að þegja“

Fréttir
03.01.2025

Þó að nýtt þing sé ekki enn komið saman eftir kosningar virðist árið ætla að byrja fjörlega á hinu pólitíska sviði. Sigurjón Þórðarson, sem kjörinn var á þing fyrir Flokk fólksins í kosningunum í lok nóvember, lætur Þórarin Inga Pétursson, þingmann Framsóknarflokksins, heyra það í færslu á Facebook-síðu sinni. Þórarinn Ingi skrifaði pistil sem birtist í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af