Þingfundur hefst kl. 10 – Þrjú mál á dagskrá fyrir sumarfrí
EyjanÞingfundur hefst klukkan 10 á Alþingi í dag og stendur til að ljúka þingstörfum fyrir sumarfrí. Á dagskrá fundar í dag sem er sá 88. á þinginu er hið umdeilda veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar, fjármálaáætlun fyrir árin 2026-2040 og frumvarp um jöfnunarsjóð sveitarfélaga.
Hildur segir ógeðslegt að sitja undir ásökunum – Segir ríkistjórnina líta á þá sem geri athugasemdir sem óvini þjóðarinnar
EyjanAlþingi er á allra vörum þessa vikuna eftir að Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, frestaði umræðu um veiðigjaldamálið og sleit þingfundi kl. 23:39 á miðvikudag án þess að hafa til þess umboð forseta eða meirihluta forsætisnefndar. Margir þingmenn og fyrri þingmenn, auk annarra, hafa rætt og skrifað um málið. Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra hóf þingfund daginn eftir Lesa meira
Orð Sigurðar Inga um 71. grein og brotið lýðræði falla ekki í kramið – „Hættu að vinna fyrir Sjálfstæðisörflokkinn“
EyjanSigurður Ingi Jóhannsson, þingmaður og formaður Framsóknar, tjáði sig í gær um þá ákvörðun forseta Alþingis að beita 71. grein þingskaparlaga. Í færslu sinni segir Sigurður Ingi að með þessu hafi Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, gengið framkvæmdavaldinu á hönd með því að stöðva umræðu um frumvarp til veiðigjalda, og Þórunn þannig vikið frá hlutverki sínu Lesa meira
Sakar stjórnarandstöðuna um vanþekkingu og rekur sögu 71. gr.
EyjanRithöfundurinn Margrét Tryggvadóttir var, eins og fleiri, límd við eina útsendingu frá Alþingi í morgun en þar ákvað forseti þingsins að beita ákvæði í 71. gr. þingskaparlaga til að stöðva 2. umræðu um veiðigjaldafrumvarpið sem þá hafði staðið í rúmlega 160 klukkustundir. Margrét hlustaði á ræður stjórnarandstöðunnar í kjölfarið sem mótmæltu þessu útspili með miklum Lesa meira
Alþingi leyst úr gíslingu
EyjanFastir pennarÞað var fullkomlega tímabært að ljúka umræðum á Alþingi um frumvarp sem leiðréttir veiðigjöld. Margir hafa reyndar talið að sá tími væri löngu kominn. Undanfarið hafa þingmenn stjórnarandstöðu haldið Alþingi í gíslingu með röfli um ekki neitt. Vera má að fyrstu ræðurnar sem haldnar voru um málið hafi verið málefnalegar en það eru margar vikur Lesa meira
Kjarnorkuákvæðinu beitt
EyjanForseti Alþingis Þórunn Sveinbjörnsdóttir ávarpaði þingið í upphafi þingfundar í dag þar sem hún tilkynnti um beitingu kjarnorkuákvæðisins í 71. gr. laga um þingsköp Alþingis í veiðigjaldaumræðunni. Þar með hefur Þórunn lagt til að 2. umræðu um veiðigjaldafrumvarpið verði hætt, en nú eru þingmenn að ganga til atkvæða í málinu. Þórunn tók fram að þessu Lesa meira
Jón Gnarr telur sig vita hvað vakir fyrir stjórnarandstöðunni í „lengsta eftirpartý Íslandssögunnar“
EyjanJón Gnarr settist á þing fyrir Viðreisn eftir síðustu Alþingiskosningar og finnst starfið bæði skemmtilegt og gefandi. Ólíkt því þegar hann sat í borgarstjórn gæti hann hugsað sér að sitja annað kjörtímabil á þingi, hafi kjósendur áhuga á áframhaldandi veru hans þar. Hann segir pólitíkina minna um margt á sviðslistir. Þar sé ákveðinn leikaraskapur til Lesa meira
Standi ekki steinn yfir steini í „eftiráskýringu“ Hildar – „Þannig að eitthvað passar ekki alveg þarna“
EyjanÁsthildur Lóa Þórsdóttir, þingmaður Flokks fólksins, segir að minnihlutinn á Alþingi hafi fengið ótal tækifæri til samninga. Hann hafi þó engan áhuga á samningum heldur vill bara ráða. Kornið sem hafi fyllt mælinn hafi verið þegar Hildur Sverrisdóttir, 5. varaforseti Alþingis, sleit þingfundi án heimilar í gærkvöldi. Ásthildur skrifar um málið á Facebook þar sem Lesa meira
Hildur Sverrisdóttir svarar fyrir sig
EyjanHildur Sverrisdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins olli fjaðrafoki eftir að hún sleit þingfundi í gærkvöldi án umboðs forseta Alþingis. Hildur segir í yfirlýsingu sem hún sendi fréttastofu RÚV að hún hafi verið í góðri trú. „Sæll, almennt eru langir þingfundir til miðnættis. Forseti á ekki að gefa ræðumanni orðið heldur slíta fundi ef fullur ræðutími hans með Lesa meira
Viðbrögð við frumhlaupi Hildar í nótt – „Er þessu fólki sem sagt ekkert heilagt?“
FréttirMargir eru hneykslaðir á því fordæmalausa frumhlaupi Hildar Sverrisdóttur, þingflokksformanns Sjálfstæðisflokksins, að slíta þingfundi fyrir miðnætti í gær án umbos forseta eða meirihluta forsætisnefndar. Eins og DV greindi frá í morgun þá sagði Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherra, að staðan á löggjafarþingi Íslendinga væri að verða uggvænleg. Fleiri hafa tjáð sig á samfélagsmiðlum um málið. Bæði þingmenn og Lesa meira
