fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025

Alþingi

Standi ekki steinn yfir steini í „eftiráskýringu“ Hildar – „Þannig að eitthvað passar ekki alveg þarna“

Standi ekki steinn yfir steini í „eftiráskýringu“ Hildar – „Þannig að eitthvað passar ekki alveg þarna“

Eyjan
10.07.2025

Ásthildur Lóa Þórsdóttir, þingmaður Flokks fólksins, segir að minnihlutinn á Alþingi hafi fengið ótal tækifæri til samninga. Hann hafi þó engan áhuga á samningum heldur vill bara ráða. Kornið sem hafi fyllt mælinn hafi verið þegar Hildur Sverrisdóttir, 5. varaforseti Alþingis, sleit þingfundi án heimilar í gærkvöldi. Ásthildur skrifar um málið á Facebook þar sem Lesa meira

Hildur Sverrisdóttir svarar fyrir sig

Hildur Sverrisdóttir svarar fyrir sig

Eyjan
10.07.2025

Hildur Sverrisdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins olli fjaðrafoki eftir að hún sleit þingfundi í gærkvöldi án umboðs forseta Alþingis. Hildur segir í yfirlýsingu sem hún sendi fréttastofu RÚV að hún hafi verið í góðri trú. „Sæll, almennt eru langir þingfundir til miðnættis. Forseti á ekki að gefa ræðumanni orðið heldur slíta fundi ef fullur ræðutími hans með Lesa meira

Viðbrögð við frumhlaupi Hildar í nótt – „Er þessu fólki sem sagt ekkert heilagt?“

Viðbrögð við frumhlaupi Hildar í nótt – „Er þessu fólki sem sagt ekkert heilagt?“

Fréttir
10.07.2025

Margir eru hneykslaðir á því fordæmalausa frumhlaupi Hildar Sverrisdóttur, þingflokksformanns Sjálfstæðisflokksins, að slíta þingfundi fyrir miðnætti í gær án umbos forseta eða meirihluta forsætisnefndar. Eins og DV greindi frá í morgun þá sagði Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherra, að staðan á löggjafarþingi Íslendinga væri að verða uggvænleg. Fleiri hafa tjáð sig á samfélagsmiðlum um málið. Bæði þingmenn og Lesa meira

Valkyrjurnar tóku Hildi og minnihlutann til bæna – „Við munum verja stjórnskipan landsins og heiður Alþingis“ 

Valkyrjurnar tóku Hildi og minnihlutann til bæna – „Við munum verja stjórnskipan landsins og heiður Alþingis“ 

Fréttir
10.07.2025

Kristrún Frostadóttir,  forsætisráðherra,  ávarpaði þingheim óvænt í upphafi þingfundar í dag. Fulltrúar annarra flokka gátu svo brugðist við og er tími allra jafn. Tilefnið var augljóslega sú ákvörðun Hildar Sverrisdóttur. þingflokksformanns Sjálfstæðisflokksins, hafi slitið þingfundi um miðnætti í gærkvöldi án umboðs forseta eða meirihluta forsætisnefndar. Þingfundur hófst á Alþingi kl. 10 í morgun.  Þegar þingfundur Lesa meira

Ráðherra slegin eftir uppákomuna á Alþingi í gærkvöldi – „Ef þetta er rétt er staðan á Alþingi Íslands beinlínis orðin uggvænleg“

Ráðherra slegin eftir uppákomuna á Alþingi í gærkvöldi – „Ef þetta er rétt er staðan á Alþingi Íslands beinlínis orðin uggvænleg“

Eyjan
10.07.2025

Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherra, segir að það reynist rétt að þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks, Hildur Sverrisdóttir, hafi slitið þingfundi í gærkvöldi án umboðs, þá sé staðan á löggjafaþingi Íslendinga orðin uggvænleg. Eyjan greindi frá því í nótt að laust fyrir miðnætti í gærkvöldi ákvað Hildur Sverrisdóttir að fresta umræðu um veiðigjaldamálið og slíta þingfundi án þess að Lesa meira

Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks sleit fundi Alþingis án umboðs

Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks sleit fundi Alþingis án umboðs

Eyjan
10.07.2025

Sá fordæmalausi atburður gerðist á Alþingi laust fyrir miðnætti í gærkvöldi að Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, frestaði umræðu um veiðigjaldamálið og sleit þingfundi kl. 23:39 án þess að hafa til þess umboð forseta eða meirihluta forsætisnefndar. Hildur er, þrátt fyrir að vera þingflokksformaður, í forsætisnefnd Alþingis. Fyrirhugað hafði verið að þingmenn stjórnarandstöðunnar fengu að tala Lesa meira

Ný vefsíða skýrir Málþóf í hnotskurn – Og tekur saman kostnað Alþingis meðan málþófið stendur

Ný vefsíða skýrir Málþóf í hnotskurn – Og tekur saman kostnað Alþingis meðan málþófið stendur

Eyjan
08.07.2025

Alþingi er enn að störfum og enn hefur ekki verið tekin ákvörðun um þinglok og hvenær þingmenn komast í sumarfrí. Til samanburðar má horfa á að árið 2024 var síðasti þingfundur 13. júní og þing sett að nýju 10. september. Umræður um veiðigjöldin hafa tekið lengstan tíma á yfirstandandi þingi, umræða sem stjórnin kallar málþóf Lesa meira

Illugi Jökulsson: „Dómadagsþvaður“ frá þingmanni í ræðustól Alþingis – skyldi maðurinn ekki skammast sín?

Illugi Jökulsson: „Dómadagsþvaður“ frá þingmanni í ræðustól Alþingis – skyldi maðurinn ekki skammast sín?

Eyjan
07.07.2025

„Skyldi maðurinn ekki skammast sín agnarögn fyrir að standa þarna á háum launum frá almenningi í landinu og fara með annað eins dómadagsþvaður?“ skrifar Illugi Jökulsson í færslu á Facebook í dag. Hann vísar þar til málþófsræðu sem Þórarinn Ingi Pétursson, þingmaður Framsóknar flutti á Alþingi laust fyrir hádegið. Illugi tekur sig til og skrifar Lesa meira

Skattagleði ríkisstjórnarinnar – „Þau bara hækka gjaldið á almenning í landinu“

Skattagleði ríkisstjórnarinnar – „Þau bara hækka gjaldið á almenning í landinu“

Eyjan
07.07.2025

Jón G Hauksson og Sigurður Már Jónsson segja ríkisstjórnina skattaglaða. Nú stendur til að auka skatta á orkuveitur sem eru í opinberri eigu og í einokunarstöðu og þá mun ferðaþjónustan sömuleiðis finna fyrir hugmyndum ríkisstjórnarinnar um auðlindagjöld. „Fyrirtæki í landinu þau eru með ríkisstjórn sem er skattaglöð. Nú á að fara að herja á ferðaþjónustuna Lesa meira

Segir stjórnarandstöðuna vannýtta auðlind og vill „lottóvæða“ þingmenn

Segir stjórnarandstöðuna vannýtta auðlind og vill „lottóvæða“ þingmenn

Eyjan
03.07.2025

Jón Daníelsson segir stjórnarandstöðuna á Alþingi vannýtta auðlind og leggur til að ríkissjóður nýti sér gríðarlega tekjumöguleika sem þar felast og hreinlega „lottóvæði“ stjórnarandstöðuna. Í grein sinni segir Jón stjórnarandstöðuna sýna aðdáunarvert úthald við að opna munninn og loka honum til skiptis.  „Það er hreint með ólíkindum að ríkissjóður skuli enn ekki farinn að nýta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af