fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024

Alþingi

Fyrrverandi þingmaður stígur fram – „Gerandinn var í flestum tilfellum kona“

Fyrrverandi þingmaður stígur fram – „Gerandinn var í flestum tilfellum kona“

Eyjan
18.10.2019

Margrét Tryggvadóttir, fyrrverandi þingmaður Hreyfingarinnar og varaþingmaður Samfylkingarinnar, segist vera ein þeirra kvenna sem tóku þátt í könnun dr. Hauks Arnþórssonar, sem Fréttablaðið greindi frá í morgun. Þar kom fram að um 80% þingkvenna, eða 20 af 25, hafi orðið fyrir einhverskonar kynbundnu ofbeldi, hvort sem það var líkamlegt, kynferðislegt, sálfræðilegt eða efnahagslegt ofbeldi. Sjá Lesa meira

Um 80% þingkvenna á Íslandi orðið fyrir kynbundnu ofbeldi

Um 80% þingkvenna á Íslandi orðið fyrir kynbundnu ofbeldi

Eyjan
18.10.2019

Samkvæmt nýrri rannsókn meðal kvenna sem starfa nú, eða hafa nýlega hætt störfum á Alþingi, kemur í ljós að um 80 prósent þeirra hafa orðið fyrir kynbundnu ofbeldi. Alls tóku 33 konur þátt í rannsókninni, karlar voru ekki spurðir og var svarhlutfallið 76 prósent, en rannsóknin kemur út í dag í nýrri bók dr. Hauks Lesa meira

Ólafur mikið fjarverandi vegna veikinda: Kallaði ekki inn varaþingmann, sem kemur úr öðrum flokki

Ólafur mikið fjarverandi vegna veikinda: Kallaði ekki inn varaþingmann, sem kemur úr öðrum flokki

Eyjan
16.10.2019

Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, áður þingmaður Flokks fólksins, hafði þangað til í gær verið skráður með fjarvistir á þingi frá miðjum september. Hann hafði ekki tilkynnt um veikindaleyfi, né kallað inn varamann, en varamaður Ólafs er Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, en líkt og kunnugt er var þeim Ólafi og Karli Gauta Hjaltasyni vikið úr Lesa meira

Samfylkingin sækir að Sjálfstæðisflokki – Miðflokkurinn dalar milli kannanna

Samfylkingin sækir að Sjálfstæðisflokki – Miðflokkurinn dalar milli kannanna

Eyjan
16.10.2019

Samfylkingin bætir mest við sig af stjórnmálaflokkum á Alþingi í könnun Zenter fyrir Fréttablaðið sem kom út í dag. Bætir flokkurinn við sig 4.6 prósentustigum frá fyrri könnun í september og mælist með 18.5 prósent. Miðflokkurinn mældist næst stærstur flokka Alþingis í könnun MMR í síðustu viku, en í könnun Zenter mælist hann með 11,6 Lesa meira

Þingið þegar komið langt á eftir áætlun – „Það vakna pólitískar spurningar”

Þingið þegar komið langt á eftir áætlun – „Það vakna pólitískar spurningar”

Eyjan
14.10.2019

„Það vakna pólitískar spurningar um hvort þetta geti verið út af ósætti innan ríkisstjórnarinnar eða hvort málin stoppi í þingflokkunum. Eða hvort vinnubrögðin séu einfaldlega svona léleg,“ segir Oddný G. Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar við Fréttablaðið í dag, í tilefni þess að í septembermánuði lögðu ríkisstjórnarflokkarnir aðeins fram 11 af 29 málum sínum samkvæmt þingmálaskrá og Lesa meira

MMR: Framsókn, Píratar og VG missa fylgi – Miðflokkurinn á góðri siglingu

MMR: Framsókn, Píratar og VG missa fylgi – Miðflokkurinn á góðri siglingu

Eyjan
09.10.2019

Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist nú 19,8%, einu og hálfu prósentustigi meira en við mælingu MMR í september. Fylgi Miðflokksins mældist 14,8% og jókst um tæp þrjú prósentustig frá síðustu mælingu. Þá minnkaði fylgi Pírata um rúmlega þrjú og hálft prósentustig og fylgi Vinstri-grænna minnkaði um tvö og hálft prósentustig. Stuðningur við ríkisstjórnina mældist nú 42,0%, samanborið Lesa meira

Sjáðu hverjar verða áherslur Miðflokksins í vetur – Hinn eini sanni hægri flokkur ?

Sjáðu hverjar verða áherslur Miðflokksins í vetur – Hinn eini sanni hægri flokkur ?

Eyjan
24.09.2019

Miðflokkurinn hefur birt lista yfir áherslur þingflokksins á 150. þingi Alþingis í vetur. Þar kennir ýmissa grasa, meðal annars að minnka umgjörð og umsvif ríkisins, lækka skatta, minnka vald erlendra stofnana yfir innanlandsmálum, standa vörð um sjálfstæðis þjóðarinnar, efla löggæslu, lækka tryggingagjald og fasteignagjöld á atvinnuhúsnæði til að efla atvinnulífið og nútímavæðing heilbrigðiskerfisins, en í Lesa meira

Vissir þú þetta um fjárlagafrumvarpið ? „Þarna birtist pólitíkin grímulaust – sem mér finnst að fólk eigi að vita af“

Vissir þú þetta um fjárlagafrumvarpið ? „Þarna birtist pólitíkin grímulaust – sem mér finnst að fólk eigi að vita af“

Eyjan
20.09.2019

Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar og nefndarmaður í fjárlaganefnd, hefur tekið saman nokkra punkta úr nýju fjárlagafrumvarpi sem hann telur eiga erindi við almenning, þar sem um sé að ræða birtingarmynd „grímulausrar“ pólitíkur sem fólk eigi að vita af og spyr hvort kjósendur hafi greitt slíkum breytingum, eða skorti á breytingum, atkvæði sitt. Ágúst segir: Lesa meira

Þorsteinn sármóðgaður vegna ásakana um hávaða og stæla: „Fékk ég engin svör en þess í stað fúkyrðaflaum“

Þorsteinn sármóðgaður vegna ásakana um hávaða og stæla: „Fékk ég engin svör en þess í stað fúkyrðaflaum“

Eyjan
19.09.2019

Tekist var á um veggjöldin á Alþingi í dag. Þorsteinn Víglundsson spurði Sigurð Inga Jóhannsson, samgönguráðherra um aukna greiðslubyrði íbúa höfuðborgarsvæðisins í uppbyggingu samgöngukerfisins: „Annars vegar hvort ríkisstjórnin hygðist láta höfuðborgarsvæðið greiða tvöfalt fyrir brýnar samgöngubætur í ljósi þess að íbúar þess greiði þegar eldsneytisgjöld eins og aðrir landsmenn en eigi að auki að greiða Lesa meira

„Hvaða gagn gerir siðanefnd Alþingis ef þingmenn taka ekki nokkurt mark á henni?“

„Hvaða gagn gerir siðanefnd Alþingis ef þingmenn taka ekki nokkurt mark á henni?“

Eyjan
19.09.2019

Siðanefnd Alþingis hefur þótt umdeild í þjóðfélaginu, þar sem engin sérstök viðurlög eru við brotum Alþingismanna á siðareglum sem þeir hafa sett sér. Forsætisnefnd Alþingis er í raun hin eiginlega siðanefnd,  sú sem ræður því hvaða málum er vísað til siðanefndar og hvað gera eigi við úrskurð siðanefndar. Þar sem engin viðurlög eru við brotum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af