Brynjar um bæturnar í Guðmundar – og Geirfinnsmálinu – „Stjórnmálamenn fara fram úr sér í útgjaldagleðinni“
EyjanBrynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir útgjaldagleði stjórnmálamanna í pistli á Vísi í dag, hvar hann fjallar meðal annars um bæturnar sem voru greiddar málsaðilum og afkomendum í Guðmundar – og Geirfinnsmálinu á dögunum, undir millifyrirsögninni Geðþótti og gæluverkefni: „En það er ekki bara við gerð fjárlaga sem stjórnmálamenn fara fram úr sér í útgjaldagleðinni. Reglulega Lesa meira
Guðmundur Ingi: Smiðsmenntun dugði skammt til að eiga við fólk í geðrofi
EyjanMeðhöndlun lögreglu á fólki í geðrofi var til umræðu í þinginu í gær. Þar talaði Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins, en hann vann áður sem lögreglumaður í sjö ár og sagðist hafa sjálfur lent í þeirri aðstöðu að eiga við fólk í geðrofi, án þess að hafa til þess nægilega þekkingu og þjálfun: „Ég Lesa meira
Þröngt á þingi: Fyrsta skóflustungan tekin að 4.4 milljarða nýbyggingu Alþingis
EyjanFyrsta skóflustunga að nýbyggingu á Alþingisreit verður tekin á morgun, þriðjudaginn 4. febrúar kl. 15. Gert verður hlé á þingfundi á meðan Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, og Ragna Árnadóttir skrifstofustjóri taka fyrstu skóflustunguna, samkvæmt tilkynningu. Verktakafyrirtækið Urð og grjót ehf. sér um jarðvegsvinnu en fyrirtækið átti lægsta tilboð í þann verkþátt framkvæmdanna þegar hann Lesa meira
Þessir þingmenn keyrðu mest í fyrra – Kostnaður skattgreiðenda rúmar 11 milljónir
EyjanAlþingi hefur nú birt upplýsingar um greiddan kostnað þingmanna fyrir alla mánuði síðasta árs. Þar má sjá ferðakostnað þingmanna, bæði innanlands – og utan. Kjarninn greinir einnig frá. Þegar ferðakostnaður innanlands er skoðaður sést að Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, trónir sem fyrr í efsta sæti, en kostnaður skattgreiðenda við akstur hans nam um 3.8 milljónum Lesa meira
Segir Sjálfstæðisflokkinn aðeins hafa áhuga á náttúrunni ef hægt sé að græða pening á henni
Eyjan„Flokkurinn sem kennir sig við umhverfisvernd er stöðugt að reka sig á að þetta ríkisstjórnarsamstarf er ekki að skila honum neinu nema viðvarandi niðurlægingu. Samt hangir flokkurinn áfram í vonlausu samstarfi. Uppgjöf Vinstri grænna virðist algjör,“ skrifar Kolbrún Bergþórsdóttir í leiðara Fréttablaðsins í dag þar sem hún tekur fyrir stofnun hálendisþjóðgarðs, sem VG telur eitt Lesa meira
Björn Leví með bombu: Óstundvísi mikið vandamál á Alþingi – Sjáðu hver kom 20 sinnum of seint
EyjanBjörn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, hefur tekið saman upplýsingar og birt gögn um mætingu þingmanna í nefndarstörf, en upplýsingarnar liggja á vef Alþingis. Hann greinir frá þessu á Facebook og tekur fram að Andrés Ingi Jónsson, fyrrverandi þingmaður VG og nú óháður, hafi mætt ansi seint á einn fund: „Einhver gæti rekið augun í fyrstu Lesa meira
Nefnir sjö niðurdrepandi punkta um ríkisstjórnina á „mest niðurdrepandi“ degi ársins
EyjanÁgúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur ekki mikið álit á ríkisstjórninni. Hann setur fram sjö fullyrðingar um verk hennar á kjörtímabilinu, sem hann telur við hæfi á þessum degi: „Þegar vel gengur er ríkisstjórnin ekki lengi að þakka sér fyrir það. Og með þeim rökum má alveg benda á ábyrgð þessarar sömu ríkisstjórnarinnar þegar illa Lesa meira
Einelti og kynferðisleg áreitni könnuð á Alþingi
EyjanAlþingi stendur nú fyrir rannsókn á starfsumhverfi og vinnustaðamenningu Alþingis með sérstakri áherslu á einelti, kynferðislega og kynbundna áreitni. Frá þessu er greint á vef Alþingis. Félagsvísindastofnun hefur umsjón með rannsókninni. Um er að ræða netkönnun með spurningum bæði til þingmanna og starfsmanna sem tekur mið af rannsókn Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU) og Evrópuráðsþingsins (PACE) á kynferðislegri Lesa meira
Samfylkingin bætir við sig fylgi – Miðflokkur fer niður
EyjanFylgi Sjálfstæðisflokksins mælist nú 20,3%, nær óbreytt frá mælingu MMR í desember. Mældist Samfylkingin með 16,8% fylgi, rúmlega tveimur prósentustigum hærra en við síðustu mælingu en Miðflokkurinn mældist með 12,9% fylgi, rúmu prósentustigi minna en við síðustu mælingu. Þá mældust Vinstri-græn með 11,1% fylgi og Píratar með 11,0% fylgi. Stuðningur við ríkisstjórnina mældist nú 41,2%, Lesa meira
Brynjar segir Pawel, Katrínu, Bjarna Ben og Framsókn að hætta þessu væli
EyjanBrynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir bæði núverandi og fyrrverandi þingmenn sem kvartað hafa undan vinnutímanum á Alþingi og segja hann ófjölskylduvænan. Pawel Bartoszek, forseti borgarstjórnar og fyrrverandi þingmaður Viðreisnar, sagði einmitt í viðtali við Viðskiptablaðið í síðustu viku að þingmannsstarfið hafi einmitt mátt flokka sem ófjölskylduvænt og því hefði hann ekki hug á því að Lesa meira