fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025

Alþingi

Sjö íslenskir ríkisborgarar handteknir hérlendis og framseldir síðastliðinn áratug

Sjö íslenskir ríkisborgarar handteknir hérlendis og framseldir síðastliðinn áratug

Fréttir
22.01.2024

Sjö íslenskir ríkisborgarar hafa verið handteknir hérlendis frá árinu 2013 og verið afhentir öðru ríki á grundvelli handtökuskipunar og allir til meðferðar sakamáls í ríkinu sem óskaði eftir afhendingu hins eftirlýsta. Allir voru þeir framseldir til annarra Norðurlanda. Kemur þetta fram í svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn frá Diljá Mist Einarsdóttur um handtöku og afhendingu íslenskra Lesa meira

Guðmundur: Fólki refsað fyrir að gefast upp á Íslandi – Nýtt heimsmet í lágkúru?

Guðmundur: Fólki refsað fyrir að gefast upp á Íslandi – Nýtt heimsmet í lágkúru?

Fréttir
16.01.2024

Guðmundur Ingi Kristinsson, þingflokksformaður Flokks fólksins, segir að ríkisstjórnin hafi slegið eigið heimsmet í lágkúru með fáránlegu fjárhagslegu ofbeldi gegn öldruðu og veiku fólki í fjáraukalögum rétt fyrir jól. Guðmundur Ingi segir þetta í aðsendri grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag. „Þau áform rík­is­stjórn­ar­inn­ar í skjóli næt­ur að fella brott per­sónu­afslátt aldraðs fólks á Lesa meira

Spurningar Loga voru of umfangsmiklar fyrir Þórdísi

Spurningar Loga voru of umfangsmiklar fyrir Þórdísi

Eyjan
14.12.2023

Fyrr í dag var birt á vef Alþingis svar Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur fjármála- og efnahagsráðherra við spurningum Loga Más Einarssonar þingmanns Samfylkingarinnar um ríkiseignir. Ráðherrann svaraði spurningunum ekki og segir í svari sínu að þær séu svo viðamiklar að ekki sé hægt að svara þeim í stuttu máli. Spurningar Loga voru þessar: „Hversu margar Lesa meira

Hvað gekk henni til? spyr Kristrún Frostadóttir sem segir reglugerð Þórdísar Kolbrúnar beinlínis stuðla að húsnæðisskorti í Reykjavík

Hvað gekk henni til? spyr Kristrún Frostadóttir sem segir reglugerð Þórdísar Kolbrúnar beinlínis stuðla að húsnæðisskorti í Reykjavík

Eyjan
07.12.2023

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, setti ofan í við Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, fjármálaráðherra og fyrrverandi ferðamálaráðherra, á Alþingi í morgun í óundirbúnum fyrirspurnatíma. Kristrún spurði Þórdísi Kolbrúnu hvað henni hefði gengið til þegar hún, sem ferðamálaráðherra, setti reglugerð árið 2018 þar sem afnumin var sú kvöð að íbúðarhúsnæði sem notað væri til skammtímaleigu til ferðamanna (AirBnB) Lesa meira

Segir ríkisstjórnina svíkja millistéttina – mestu yfirdráttarvextir heimila síðan í hruninu

Segir ríkisstjórnina svíkja millistéttina – mestu yfirdráttarvextir heimila síðan í hruninu

Eyjan
22.11.2023

Í sérstakri umræðu sem um áhrif vaxtahækkana á heimilin á Alþingi í vikunni beindi Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir þremur spurningum til fjármálaráðherra: Stýrivextir á Íslandi eru rúmlega tvöfaldir á við meðaltal í öðrum háþróuðum ríkjum OECD. Þrátt fyrir það helst verðbólga á Íslandi há með tilheyrandi kostnaði fyrir heimilin. Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar hefur af hálfu Seðlabanka verið Lesa meira

Segir Fannar Jónasson líklegan til að endurreisa Sjálfstæðisflokkinn í Suðurkjördæmi – ráðherrastóll blasi við honum

Segir Fannar Jónasson líklegan til að endurreisa Sjálfstæðisflokkinn í Suðurkjördæmi – ráðherrastóll blasi við honum

Eyjan
21.11.2023

Náttfari á Hringbraut telur að Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík, geti endurreist Sjálfstæðisflokkinn í Suðurkjördæmi og gert hann að forystuafli á ný með því að leiða flokkinn í kjördæminu í næstu kosningum. Hann telur að Fannar muni gera góða hluti á þingi og sér hann fyrir sér sem ráðherra. Undir pistli Náttfara stendur nafn Ólafs Lesa meira

Eigendur skræla HS Orku að innan en heimilin látin borga varnargarðinn

Eigendur skræla HS Orku að innan en heimilin látin borga varnargarðinn

Eyjan
14.11.2023

Eigendur HS-Orku hafa greitt sér 33 milljarða út úr fyrirtækinu á síðustu sex árum en þingheimur samþykkti í gærkvöldi að leggja sérstakan fasteignaskatt á heimilin í landinu til að borga fyrir 2,5 milljarða framkvæmdir við varnargarða til að verja mannvirki HS Orku við Svartsengi. Alþingi samþykkti í gærkvöldi með samhljóða atkvæðum 57 þingmanna stjórnar og stjórnarandstöðu að skattleggja Lesa meira

Njáll leggur til að Íslendinga sem féllu í seinni heimsstyrjöldinni verði minnst

Njáll leggur til að Íslendinga sem féllu í seinni heimsstyrjöldinni verði minnst

Eyjan
09.11.2023

Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er fyrsti flutningsmaður þingsályktunartillögu sem lögð hefur verið fram á Alþingi og er hún á dagskrá þingfundar í dag. Þingmenn úr Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn, Samfylkingunni, Vinstri-grænum og Flokki fólksins eru meðflutningsmenn að tillögunni. Tillagan snýst um heiðra minningu þeirra Íslendinga sem létu lífið í síðari heimsstyrjöldinni. Þetta er í fimmta sinn Lesa meira

Til skoðunar að breyta lögum og verklagsreglum eftir nauðungarsöluhneykslið í Reykjanesbæ

Til skoðunar að breyta lögum og verklagsreglum eftir nauðungarsöluhneykslið í Reykjanesbæ

Fréttir
08.11.2023

Síðastliðinn mánudag var birt á vef Alþingis svar Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra við fyrirspurn Indriða Inga Stefánssonar varaþingmanns Pírata um hvort ráðherrann hefði í hyggju að grípa til aðgerða til að koma í veg fyrir uppboð eigna að verðmæti langt umfram þær skuldir sem skuldara er ætlað að greiða. Í svarinu kemur fram að til skoðunar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af