Stefnir leynileg valdaklíka að nýrri heimskipan bakvið tjöldin?
FókusHeimurinn versnandi fer, hugsa margir um þessar mundir enda hafa fréttirnar utan úr heimi verið ógnvekjandi síðustu misseri. Stríð, sundrung í samfélögum, farsóttir, verðbólga, ofbeldi, hryðjuverk, upplausn og óreiða hafa verið áberandi síðustu ár. Blaðamaður Fókus er eiginlega kominn með nóg af því að heyra að hann lifi á sögulegum tímum og dreymir um hreint Lesa meira
Er Loch Ness-skrímslið til í raun og veru?
FókusSamsæriskenningar af ýmsu tagi njóta töluvert, og stundum jafnvel ískyggilega, mikilla vinsælda þessi dægrin. Gjarnan tengjast þessar kenningar heimsviðburðum eða stjórnmálum. En hvað með gömlu góðu klassísku kenningarnar? Þær lifa margar enn góðu lífi. Að þessu sinni fara félagarnir í Álhattinum í eina þekktustu samsæriskenninguna, eða öllu heldur goðsögnina, um Loch Ness-skrímslið alræmda. Skrímslið er Lesa meira
Var heilt heimsveldi vísvitandi strokið út úr sögunni?
FókusMaðurinn býr yfir einstakri hæfni sem hefur spilað mikilvægt hlutverk í þróun okkar. Við erum félagsverur sem getum deilt sögu okkar og reynslu í gegnum tungumálið og svo síðustu árþúsundir með því að skrásetja söguna. Þar með þarf ekki hver kynslóð fyrir sig að finna upp hjólið, við getum nýtt okkur þekkingu og reynslu annarra. Lesa meira
Leyfðu Bandaríkin árásinni á Pearl Harbor að eiga sér stað?
FókusMorguninn 7. desember 1941 rennur Bandaríkjamönnum seint úr minni. Þá gerðu Japanir árás á flotahöfn og herflugvelli Bandaríkjanna á eyjunni Ohau í Hawaii-eyjaklassanum. Árásin var fyrirvaralaus og án formlegrar stríðsyfirlýsingar. Almennt er talið að Japanir hafi ætlað sér í langvinnt stríð við Kína og hafi talið nær öruggt að Bandaríkin myndu skerast í leikinn. Til Lesa meira
Stjórna fjárfestingasjóðirnir BlackRock og Vanguard heiminum?
FókusFjárfestingasjóðurinn BlackRock hefur verið töluvert í fréttum undanfarnar vikur, en nú virðist sjóðurinn ætla að kaupa hafnirnar við Panamaskurðinn, Kína og fleiri ríkjum til mikillar gremju. Líklega er Panama þar að freista þess að friðþægja Donald Trump Bandaríkjaforseta sem hafði hótað því að ná til sín völdum yfir þessari mikilvægu flutningaleið. BlackRock er valdamikill sjóður Lesa meira
Sviðsetti Elvis Presley andlát sitt?
FókusSamsæriskenningar hafa sérstakt aðdráttarafl, hvort sem þær varða stjórnmál, stóra viðburði í mannkynssögunni eða jafnvel þekkta einstaklinga sem við þurfum að kveðja áður en við vorum tilbúin til þess. Sumir gætu haldið því fram að þetta sé hlutur af mannlegu eðli – að spyrja stórra spurninga, að efast og halda í vonina að við séum Lesa meira
Hefur mennsk losun gróðurhúsalofttegunda lítil sem engin áhrif á hitastig jarðar?
FókusEru loftlagsbreytingar af mannavöldum samsæri? Hér er um að ræða umdeilda samsæriskenningu sem virðist þó vera að sækja í sig veðrið. Sérstaklega í ljósi þess að í Bandaríkjunum stendur nú til að láta af öllum aðgerðum til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda því Donald Trump Bandaríkjaforseti ætlar að „bora elskan, bora“ eftir olíu. Hver græðir Lesa meira
Eru dularfullu flygildin í raun leynivopn hulduaflanna?
FókusÓhætt er að segja að yfirvöld, sem og almenningur, í Bandaríkjunum og Bretlandi hafi verið uggandi yfir dularfullum flygildum sem fóru að sjást á sveimi í nóvember á síðasta ári. Enginn veit nákvæmlega til þessa hver uppruni þeirra er. Vonir standa til að Donald Trump Bandaríkjaforseti muni fljótlega veita einhver svör en hann hafði áður Lesa meira
Getur verið að úrslitum í handbolta sé viljandi hagrætt?
FókusÍsland mætir Grænhöfðaeyjum á heimsmeistaramótinu í handbolta á morgun, en það er fyrsti leikur íslenska karlalandsliðsins á mótinu. Að vanda bíða landsmenn spenntir eftir því að hvetja strákana okkar áfram. En er eitthvað að eiga sér stað bak við tjöldin? Eitthvað sem ekki þolir dagsins ljós? Félagarnir í hlaðvarpinu Álhattinum hafa nú gefið út sérstakan Lesa meira
Er veröldin eins og við þekkjum hana í raun sýndarveruleiki?
Fókus„Hvað ef allt sem þú sérð, finnur og upplifir er ekki raunverulegt?“ Þessari spurningu velta félagarnir í Álhattinum fyrir sér í nýjasta þætti sínum þar sem þeir kafa ofan í áhugaverða samsæriskenningu sem nýtur töluverðra vinsælda, sýndarveruleikatilgátuna. Jafnvel auðkýfingurinn Elon Musk hefur lýst því yfir að það séu til sannfærandi vísbendingar um að þessi tilgáta Lesa meira