fbpx
Miðvikudagur 28.janúar 2026

Áfengi

Læknarnir Lára og Valgerður lýsa áhyggjum sínum – „Alls staðar rekst maður á áfengi“

Læknarnir Lára og Valgerður lýsa áhyggjum sínum – „Alls staðar rekst maður á áfengi“

Fréttir
Fyrir 6 dögum

„Líklega hefur aldrei verið jafn auðvelt að nálgast áfengi og nú,“ segja þær Lára G. Sigurðardóttir og Valgerður Rúnarsdóttir, læknar hjá SÁÁ, í aðsendri grein á Vísi. Þar viðra þær áhyggjur sínar af auðveldu aðgengi að áfengi hér á landi og telja tímabært að ræða málið af hreinskilni. Í grein sinni benda þær á að Lesa meira

Sammála um að gamalt fólk eigi að vera duglegt að drekka áfengi

Sammála um að gamalt fólk eigi að vera duglegt að drekka áfengi

Fréttir
Fyrir 1 viku

Brynjar Níelsson, fyrrum þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor emeritus við Háskóla Íslands og helsti hugmyndafræðingur íslenkra hægri manna, eru sammála um margt og meðal annars það að það sé alls ekkert áhyggjuefni að áfengisdrykkja hjá eldri borgurum landsins fari vaxandi. Taka þeir þar með ekki undir áhyggjur formanns Landsambands eldri borgara um að Lesa meira

Síbrotamaður á skilorði rændi áfengi á skólalóð

Síbrotamaður á skilorði rændi áfengi á skólalóð

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Landsréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir manni sem setið hefur í gæsluvarðhaldi síðan í ágúst síðastliðnum eftir að hann var handtekinn fyrir að hafa ásamt öðrum framið vopnað rán á skólalóð en ránsfengurinn var áfengi. Þegar ránið var framið var maðurinn á skilorði en hann hefur þar að auki verið ákærður fyrir tvær stórfelldar Lesa meira

Sopinn er dýr – Áfengi þrefalt dýrara á Íslandi en í Evrópusambandsríkjum

Sopinn er dýr – Áfengi þrefalt dýrara á Íslandi en í Evrópusambandsríkjum

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Áfengi er um þrefalt dýrara á Íslandi en í Evrópusambandinu, að meðaltali. Þetta og annað hefur valdið því að drykkja er um 25 prósent minni hér á landi en í Evrópusambandinu, en hins vegar er ofdrykkja á Íslandi meiri en í Evrópu. Dýrast á Íslandi en ódýrast í Ítalíu Samkvæmt tölu evrópsku hagfræðastofnunarinnar, Eurostat, er áfengi hvergi Lesa meira

Stórtækur áfengisþjófur sakfelldur á Austurlandi

Stórtækur áfengisþjófur sakfelldur á Austurlandi

Fréttir
14.10.2025

Maður hefur verið sakfelldur í Héraðsdómi Austurlands fyrir að hafa stolið töluverðu magni af áfengi en maðurinn hefur áður verið dæmdur fyrir þjófnað. Maðurinn var ákærður ásamt öðrum ónefndum manni fyrir að hafa að nóttu til í ágúst 2023 brotist inn á stað sem ekki er nefndur í dómnum. Þaðan stálu mennirnir tíu 500 millilítra Lesa meira

Ólafur segir áfengisfráhvörf geta verið lífshættuleg – „Hún er komin i deleríum þegar ofskynjanir eða rugl bættist við“

Ólafur segir áfengisfráhvörf geta verið lífshættuleg – „Hún er komin i deleríum þegar ofskynjanir eða rugl bættist við“

Fréttir
27.07.2025

Ólafur Þór Ævarsson, geðlæknir, lýsir timburmönnum í aðsendri grein á akureyri.net. í dag. Bendir hann á að áfengisfráhvörf geti verið lífshættulegt ástand. Ólafur segir að vera timbraður sé orðalag um afleiðingar af notkun áfengis og lýsi fráhvarfi eftir drykkju áfengis í eitt kvöld eða eina helgi. Þetta sé líkamlegt ástand, eftir notkun vímuefnis sem í raun hafi eitrunaráhrif Lesa meira

Landlæknir Bandaríkjanna vill vara við krabbameinshættu sem fylgir áfengisneyslu – Áfengisiðnaðurinn nötrar

Landlæknir Bandaríkjanna vill vara við krabbameinshættu sem fylgir áfengisneyslu – Áfengisiðnaðurinn nötrar

Fréttir
04.01.2025

Landlæknir Bandaríkjanna, Vivek Murthy, kallar eftir því að áfengir drykkir verði merktir sérstaklega og þar sé varað við því að neysla þeirra geti aukið líkurnar á krabbameini, ekki ósvipað og gert hefur verið varðandi tóbaksvörur. Suður-Kórea og Írland eru dæmi um lönd þar sem slíkar reglur hafi verið samþykktar. Segir Murty að slíkar viðvaranir hafi Lesa meira

Árni hvetur fólk til að gera þetta í janúar: „Er það ekki málið?“

Árni hvetur fólk til að gera þetta í janúar: „Er það ekki málið?“

Fréttir
02.01.2025

Það hefur mikil jákvæð heilsufarsleg áhrif að sleppa því að drekka áfengi eða takmarka neysluna verulega. Nú þegar nýtt ár er gengið í garð taka margir heilsuna til skoðunar og reyna að gera jákvæðar breytingar. Árni Einarsson, framkvæmdastjóri Fræðslu og forvarna (FRÆ), félags áhugafólks um forvarnir og heilsueflingu, skrifaði athyglisverða grein á Vísi í gær Lesa meira

Ný áfengisverslun í samstarfi við Hagkaup opnar í dag

Ný áfengisverslun í samstarfi við Hagkaup opnar í dag

Fréttir
12.09.2024

Í dag opnar ný vefverslun með áfengi á léninu veigar.eu, í samstarfi Hagar Wine og Hagkaups. Munu viðskiptavinir geta sótt áfengið í Hagkaup í Skeifunni eða fengið það sent í Dropp-box. Þetta kemur fram að í fréttatilkynningu til fjölmiðla. „Við fögnum því að geta loks boðið viðskiptavinum okkar upp á þessa þjónustu. Hagkaup hefur alltaf Lesa meira

Mannlíf sektað fyrir að auglýsa áfengi og nikótínvörur

Mannlíf sektað fyrir að auglýsa áfengi og nikótínvörur

Fréttir
09.09.2024

Fjölmiðlanefnd hefur sektað Sólartún ehf. útgáfufélag fjölmiðilsins Mannlíf fyrir að hafa birt viðskiptaboð, sem einnig er kallað auglýsing, fyrir áfengi og nikótínvörur. Í ákvörðun nefndarinnar segir að í kjölfar ábendingar sem barst í ágúst á síðasta ári hafi við eftirgrennslan komið í ljós að á vef Mannlífs var að finna umfjöllun sem birst hafði 27. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af