Óttar Guðmundsson skrifar: Heillandi fól
EyjanFastir pennarSmekkur kvenna á karlmönnum er ærið misjafn. Mörg fól í Íslendingasögum nutu mikillar kvenhylli eins og Þjóstólfur fóstri Hallgerðar langbrókar. Seinni tíma Njáluskýrendur eru á einu máli um ódrenglyndi og fantaskap Þjóstólfs en Hallgerður elskaði hann heitt og innilega. Reyndar lét hún drepa hann að lokum en það tilheyrði tíðarandanum. Allar vildu meyjarnar eiga Gunnar Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Margur verður af aurum api
EyjanFastir pennarGuðný Böðvarsdóttir, ekkja Hvamm-Sturlu, fór ásamt ástmanni sínum Ara sterka Þorgilssyni í rómantíska skemmtiferð til Noregs í lok 12. aldar. Þau bárust mikið á enda voru auraráðin góð. Guðný og Ari voru nefnilega að eyða föðurarfi Snorra Sturlusonar sem hann fékk ekki greiddan við lát föður síns. Þessi Noregsferð hjónaleysanna endaði þó ákaflega illa. Það Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Ofbeldi í nánum samböndum
EyjanFastir pennarÍ Landnámabók er sagt frá ömurlegu hjónabandi þeirra Hallbjarnar Oddssonar frá Kiðjabergi og Hallgerðar Oddsdóttur. Það var sérlega „óástúðlegt“ að sögn bókarinnar. Þau deildu hart um búsetu og flutninga sem endaði með því að Hallbjörn hjó höfuðið af Hallgerði. Lauk þar með bæði rifrildi og hjónabandi. Önnur Hallgerður var gift heimilisofbeldismanninum Gunnari Hámundarsyni á Hlíðarenda. Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Þráin eftir Trump
EyjanFastir pennarÆvintýri HC Andersens um nýju fötin keisarans heillaði mig í æsku. Ég dáðist að litla drengnum sem þorði að benda á það augljósa meðan allir hirðmennirnir lugu að hinum allsbera keisara. Hirðin sameinaðist í heilagri meðvirkni til að halda áhrifum sínum, tekjum og vinnu. Bandarísk stjórnmál hafa alltaf vakið athygli hérlendis. Íslendingar fylgjast með kosningum Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Leiksoppar örlaganna
EyjanFastir pennarÉg hef lengi talið mig í hópi vanmetinna snillinga. Bækur mínar hafa ekki notið verðskuldaðrar athygli og ég hef iðulega orðið fyrir aðkasti á netinu. Af þessum sökum var mér boðið á aðalfund í Píslarvættisfélaginu á dögunum í hliðarsal Hallgrímskirkju. Í félaginu er hæfileikafólk sem telur á sér brotið gróflega í daglegu lífi með mistúlkunum Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Fru Tomas
EyjanFastir pennarAllir útlendingar eru sammála um að íslensk tunga sé hörð undir tönn. Málfræðin er erfið með öllum sínum skrítnu beygingum og undantekningum frá reglunni. Margir Íslendingar vorkenna fólki sem þarf að læra þetta tungumál og vilja taka upp ensku. Nafnvenjur á Íslandi eru sérstakar. Norræn nöfn hafa sjálfstæða merkingu og eiga uppruna sinn í fornbókmenntum Lesa meira