Óttar Guðmundsson skrifar: Leiksoppar örlaganna
EyjanFastir pennarFyrir 3 dögum
Ég hef lengi talið mig í hópi vanmetinna snillinga. Bækur mínar hafa ekki notið verðskuldaðrar athygli og ég hef iðulega orðið fyrir aðkasti á netinu. Af þessum sökum var mér boðið á aðalfund í Píslarvættisfélaginu á dögunum í hliðarsal Hallgrímskirkju. Í félaginu er hæfileikafólk sem telur á sér brotið gróflega í daglegu lífi með mistúlkunum Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Fru Tomas
EyjanFastir pennar22.03.2025
Allir útlendingar eru sammála um að íslensk tunga sé hörð undir tönn. Málfræðin er erfið með öllum sínum skrítnu beygingum og undantekningum frá reglunni. Margir Íslendingar vorkenna fólki sem þarf að læra þetta tungumál og vilja taka upp ensku. Nafnvenjur á Íslandi eru sérstakar. Norræn nöfn hafa sjálfstæða merkingu og eiga uppruna sinn í fornbókmenntum Lesa meira