fbpx
Mánudagur 27.október 2025

Af kögunarhóli

Þorsteinn Pálsson skrifar: Allir í stjórnarandstöðu nema VG

Þorsteinn Pálsson skrifar: Allir í stjórnarandstöðu nema VG

EyjanFastir pennar
25.01.2024

Að málefnum Grindavíkur frátöldum er sú sérkennilega staða uppi á Alþingi að þrír flokkar af átta sitja við ríkisstjórnarborðið, en allir, nema VG, eru í málefnalegri stjórnarandstöðu í flestum veigamestu dagskrármálunum. Þetta er sannarlega ekki í fyrsta skipti, sem ágreiningur rís milli flokka í ríkisstjórn. En hitt hefur aldrei gerst áður að stærsti ríkisstjórnarflokkurinn hafi í Lesa meira

Þorsteinn Pálsson: VG með tromp á hendi og trúverðugleiki sjálfstæðismanna veikist

Þorsteinn Pálsson: VG með tromp á hendi og trúverðugleiki sjálfstæðismanna veikist

Eyjan
18.01.2024

VG er í lykilaðstöðu vegna komandi kjarasamninga og sjálfstæðismenn eru hugmyndafræðilega komnir út í horn, auk þess sem ekki er sjáanlegur stuðningur innan ríkisstjórnarinnar við mótvægisaðgerðir ríkisins til að draga úr verðbólgu. Fátt bendir til þess að aðkoma ríkisstjórnarinnar að kjarasamningum á almennum vinnumarkaði leiði til lægri verðbólgu hér á landi. Hitt er líklegra að aðgerðir ríkisvaldsins í Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Síðasta sóknarfæri VG

Þorsteinn Pálsson skrifar: Síðasta sóknarfæri VG

EyjanFastir pennar
18.01.2024

Stjórnarflokkarnir staðhæfa að hlutdeild ríkissjóðs í lausn kjarasamninga muni ráða úrslitum um framvindu verðbólgu og vaxta. En munu væntanlegar aðgerðir ríkissjóðs í raun stuðla að lækkun verðbólgu? Eru stjórnarflokkarnir sammála um niðurskurð eða tekjuöflun vegna nýrra útgjalda? Hvaða áhrif hefur ólík hugmyndafræði stjórnarflokkanna á möguleika þeirra til þess að nota ráðstafanir ríkissjóðs sem málefnalega lyftistöng? Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Einhverjir verða að gjalti

Þorsteinn Pálsson skrifar: Einhverjir verða að gjalti

EyjanFastir pennar
11.01.2024

Umræður stjórnarþingmanna og ráðherra um álit Umboðsmanns Alþings á embættisathöfnum matvælaráðherra hafa dýpkað stjórnarkreppuna. Boltinn í fangi VG Formaður þingflokks sjálfstæðismanna segir að áfellisdómurinn þurfi að hafa afleiðingar. Formaður þingflokks framsóknarmanna tekur nú í svipaðan streng. Báðir þingflokkar bíða þó eftir því að þingflokkur VG taki á málinu. Athafnaleysi dugi ekki. Þingflokkur VG telur að Lesa meira

Þorsteinn hrekur lið fyrir lið áramótahugvekju Sigríðar Margrétar – fer þvert gegn áliti bestu sérfræðinga

Þorsteinn hrekur lið fyrir lið áramótahugvekju Sigríðar Margrétar – fer þvert gegn áliti bestu sérfræðinga

Eyjan
04.01.2024

Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri SA, lofsyngur íslensku krónuna í áramótahugvekju sinni í Viðskipta-Mogganum þannig að Þorsteinn Pálsson getur ekki orða bundist og svarar henni af kögunarhóli á Eyjunni í dag þar sem hann hrekur málflutning hennar lið fyrir lið. Hann birtir beina tilvitnun í hugvekjuna: „Það einkennir oft umræðu um efnahagsmál á Íslandi að leitað Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hugrekki, patentlausnir og glamúr

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hugrekki, patentlausnir og glamúr

EyjanFastir pennar
04.01.2024

„Það einkennir oft umræðu um efnahagsmál á Íslandi að leitað er logandi ljósi að sökudólgi í stað þess að líta í eigin barm. Í því samhengi er oft bent á íslensku krónuna. Það er þægilegt að telja sér trú um að til séu sársaukalausar töfralausnir á efnahagsáskorunum Íslendinga, eins og til dæmis að skipta bara Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Bjartsýni í skugga stjórnarkreppu

Þorsteinn Pálsson skrifar: Bjartsýni í skugga stjórnarkreppu

EyjanFastir pennar
28.12.2023

Þjóðarsátt var sameiginlegur boðskapur SA og talsmanna þorra félaga í ASÍ nú fyrir jólahátíðina. Það er stórt orð Hákot. En hitt er líka staðreynd að samningaviðræður á almennum vinnumarkaði hafa ekki byrjað á jafn jákvæðum nótum í langan tíma. Að þessu leyti kveður gamla árið með bjartsýni. Stjórnarkreppa Kjarasamningar hafa mikið að segja um gang Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrír olíuráðherrar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrír olíuráðherrar

EyjanFastir pennar
14.12.2023

Al Jaber er iðnaðarráðherra Sameinuðu arabísku furstadæmanna. Jafnframt er hann forstjóri stærsta ríkisolíufyrirtækis þeirra og forseti loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna. Hann hefur verið varfærinn í því að skrifa hlýnun jarðar á reikning olíunotkunar. Minni alþjóðlega athygli hefur vakið að hann er líka bakhjarl alþjóðlegu einkastofnunarinnar Hringborðs norðurslóða. Hliðarstofnun Hringborðsins, Norðurslóð, er skilgreind sem óaðskiljanlegur þáttur í Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Las ráðherra svarið ekki yfir?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Las ráðherra svarið ekki yfir?

EyjanFastir pennar
30.11.2023

Þjóðarsáttin á vinnumarkaði 1990 byggðist á stefnubreytingu í gengismálum. Í því ljósi kom ekki á óvart í haust að verkalýðshreyfingin skyldi fara þess á leit við Samtök atvinnulífsins að erlendir sérfræðingar yrðu fengnir til að gera óháða könnun á kostum þess og göllum að taka upp stöðugan gjaldmiðil. Hitt kom á óvart að Samtök atvinnulífsins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af