fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024

Af kögunarhóli

Þorsteinn Pálsson skrifar: Misheppnuð tilraun snýst um prinsipp

Þorsteinn Pálsson skrifar: Misheppnuð tilraun snýst um prinsipp

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Stjórnarflokkarnir gerðu tilraun til þess að festa ótímabundnar nýtingarheimildir náttúruauðlinda í sessi með frumvarpi um lagareldi, sem fram kom fyrir páska. Sterk andstaða á Alþingi og úti í samfélaginu hefur haft þau áhrif að formaður atvinnuveganefndar hefur opnað á þann möguleika að horfið verði frá þessu áformi við þinglega meðferð málsins. Og nýi matvælaráðherrann, sem Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað ætti forseti að gera?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað ætti forseti að gera?

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Það skiptir máli hver gegnir embætti forseta lýðveldisins. Ekki vegna þess að forsetinn hafi veigamiklu stjórnskipulegu hlutverki að gegna. Hitt skiptir meira máli í því sambandi að forseti situr samkvæmt stjórnarskrá á hátindi stjórnkerfisins og er gjarnan kallaður þjóðhöfðingi án þess að það standi berum orðum í stjórnarskrá. Hvað sem um stjórnskipunina má segja kallar Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Notum tímann núna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Notum tímann núna

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

„Við eigum að nota tímann núna. Við erum með ró núna og eigum að nota tímann, hvernig við getum komið þessu hagkerfi okkar betur fyrir þannig að við séum ekki með þessa háu verðbólgu, þessa háu vexti – það gagnast bæði fyrirtækjum og einstaklingum.“ Þetta eru orð Finnbjörns Hermannsonar forseta ASÍ í viðtali við Markaðinn Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Málefnahnútarnir enn óleystir

Þorsteinn Pálsson skrifar: Málefnahnútarnir enn óleystir

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 vikum

Frá áramótum mátti öllum vera ljóst að verulegar líkur væru á að Katrín Jakobsdóttir færi í forsetaframboð. Þó að formleg ákvörðun um framboð hafi ekki verið tekin fyrir páska gat leiðtogum samstarfsflokkanna ekki dulist að allt stefndi í þá átt. Samt var eins og þeir kæmu af fjöllum þegar forsætisráðherra baðst lausnar á sunnudaginn var. Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Fjörutíu og tvö prósent

Þorsteinn Pálsson skrifar: Fjörutíu og tvö prósent

EyjanFastir pennar
28.03.2024

Hvað kemur okkur í hug þegar við sjáum töluna 42 prósent? Árið 1974 sýndi hún hversu stór hluti landsmanna kaus Sjálfstæðisflokkinn. Árið 2024, fimmtíu árum síðar, sýnir hún hlutdeild þeirra fyrirtækja í þjóðarbúskapnum, sem kosið hafa að yfirgefa krónuna. Fyrir fimmtíu árum teysti þetta stóra hlutfall kjósenda frambjóðendum sjálfstæðismanna betur en frambjóðendum annarra flokka. Nú Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Gasið er að rjúka úr henni

Þorsteinn Pálsson skrifar: Gasið er að rjúka úr henni

EyjanFastir pennar
21.03.2024

„Við erum að eltast við vökvafræðilega eiginleika. Það er, að sjá hvernig sveigjanlegir eiginleikar kvikunnar breytast frá upptökum og út í jaðra. Því er svolítið stjórnað af gasinu, sem er í kvikunni. Gasið er að rjúka úr henni.“ Þetta er ekki greining Ólafs Þ. Harðarsonar prófessors á sveigjanlegum eiginleikum kvikunnar í stjórnarsamstarfi jaðarflokkanna á Alþingi. Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: VG nýtti síðasta sóknarfærið

Þorsteinn Pálsson skrifar: VG nýtti síðasta sóknarfærið

EyjanFastir pennar
14.03.2024

Á nýgerðum kjarasamningum eru tvær hliðar. Önnur er efnahagsleg. Hin er pólitísk. Enn er allt á huldu um áhrifin af þætti ríkisstjórnarinnar á frekari lækkun verðbólgu og vaxta. Eftir nokkurra mánaða umhugsunartíma svarar hún út og suður um það efni. Markmiðið ríkisstjórnarinnar er svo lágreist að stefnt er að tvöfalt hærri verðbólgu en á öðrum Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Líkur á eins máls kosningum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Líkur á eins máls kosningum

EyjanFastir pennar
07.03.2024

Síðasti þjóðarpúls Gallup sýnir að tiltölulega litlar breytingar á fylgi flokka geta haft veruleg áhrif á hvers konar ríkisstjórn verður unnt að mynda að kosningum loknum. Tvennt vekur einkum athygli í stöðunni eins og sakir standa: Annað er að VG þarf aðeins að bæta stöðu sína um 0,3% til þess að hrein vinstri stjórn sé Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Vanrækt pólitík og glötuð tækifæri

Þorsteinn Pálsson skrifar: Vanrækt pólitík og glötuð tækifæri

EyjanFastir pennar
29.02.2024

Ísland rekur nokkuð öfluga og vel skipulagða utanríkisþjónustu. Utanríkispólitíkin sjálf er hins vegar vanrækt. Stefnumörkunin er stöðnuð. Engin ný stór skref fram á við hafa verið stigin í þrjátíu ár. Við fylgjum straumnum í varnarmálum en mótum ekki stefnuna sjálf. Á sviði efnahags- og viðskiptamála birtast afleiðingarnar í glötuðum tækifærum almennings, flestra atvinnugreina og velferðarkerfisins. Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Miðjulausn

Þorsteinn Pálsson skrifar: Miðjulausn

EyjanFastir pennar
22.02.2024

Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar um stefnu í málefnum innflytjenda og hælisleitenda er skref í rétta átt. Breytingarnar eru hófsamar. Í þeim felst aukið aðhald. Þess er þörf. Á hinn bóginn felst ekki í þeim nein grundvallarbreyting frá ríkjandi stefnu. Aðeins lítill hluti verkefnanna kemur til framkvæmda strax. Að stórum hluta er þeim vísað inn í framtíðina. Væntanlega Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af