fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. október 2025 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Fylkis kynnir með stolti að samkomulag hefur náðst við Heimi Guðjónsson um að taka við sem aðalþjálfari meistaraflokks karla. Heimir hefur skrifað undir samning sem gildir a.m.k. næstu tvö tímabil, eða út tímabilið 2027.

Heimir Guðjónsson er knattspyrnuunnendum vel kunnugur, en hann hefur á sínum ferli stýrt liðum FH, Vals og færeyska liðinu HB, öll með góðum árangri. Hann hefur samtals unnið átta deildartitla og fjóra bikarmeistaratitla á ferli sínum og er talinn einn sigursælasti þjálfari landsins.

Sem þjálfari hefur Heimir skilað:

7 Íslandsmeistaratitlum
3 bikarmeistaratitlum á Íslandi
3 titlum í Færeyjum með HB á árunum 2017–2019

Auk þess á Heimir að baki yfir 300 knattspyrnuleiki sem leikmaður, þar af 6 A-landsleiki. Hann lék með liðum á borð við KR, KA, ÍA og FH.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona