fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Sport

Snorri Steinn eftir fyrsta leik Íslands – „Það er eitt og annað sem verður til þess“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. janúar 2025 21:30

Snorri Steinn er þjálfari Íslands. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari var heilt yfir sáttur við sigur Íslands á Grænhöfðaeyjum í kvöld.

Ísland vann mjög öruggan 34-21 sigur, en um var að ræða fyrsta leikinn á mótinu. Nánar.

„Ég er bara þokkalega sáttur. Auðvitað hefði ég viljað gera betur í seinni hálfleik. Það er eitt og annað sem verður til þess að við náum ekki að fylgja eftir fyrri hálfleiknum, rauða spjaldið á Elliða kannski aðeins riðlar því,“ sagði Snorri við RÚV eftir leik.

Hann gat lítið sagt um það hvort mennirnir sem byrjuðu leikinn saman í kvöld gerðu það áfram.

„Mér finnst leiðinlegt að vera að tala um einhver byrjunarlið. Ég er ekkert hræddur við að rótera liðinu ef svo ber undir. Ég þarf á öllum mínum mönnum að halda ef við ætlum að ná langt í þessu móti,“ sagði Snorri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar