fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
Sport

Er einfaldlega of dýr fyrir Barcelona

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. febrúar 2024 19:52

Joao Felix og Magui Corceiro

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru engar líkur á að Barcelona ætli að semja endanlega við fyrrum undrabarnið Joao Felix í sumar.

Marca fullyrðir þessar fregnir en Felix hefur spilað með Barcelona í láni frá Atletico Madrid í vetur.

Felix hefur staðið sig nokkuð vel og hefur tekið beinan þátt í 12 mörkum en Atletico vill 80 milljónir evra fyrir leikmanninn.

Barcelona hefur einfaldlega ekki efni á að borga það verð fyrir Portúgalann og mun hann snúa aftur til höfuðborgarinnar eftir tímabilið.

Felix virðist þó ekki eiga framtíð fyrir sér hjá Atletico og er möguleiki á að annað félagið leggi fram risatilboð í kjölfarið.

Felix hefur sjálfur greint frá því að hann vilji mikið spila áfram með Börsungum en því miður fyrir hann er fjárhagsstaða félagsins alls ekki góð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rekstur KSÍ á áætlun en aukinn kostnaður í einum málaflokki til umræðu

Rekstur KSÍ á áætlun en aukinn kostnaður í einum málaflokki til umræðu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Trump dregur í riðla mörgum mánuðum áður en margar þjóðir fá að vita hvort þær verði með – Ísland hugsanlega þar á meðal

Trump dregur í riðla mörgum mánuðum áður en margar þjóðir fá að vita hvort þær verði með – Ísland hugsanlega þar á meðal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Upplifun Viðars að skyndilega hafi verið ákveðið að sniðganga hann – „Þetta hefur verið ósköp leiðinlegt“

Upplifun Viðars að skyndilega hafi verið ákveðið að sniðganga hann – „Þetta hefur verið ósköp leiðinlegt“
433Sport
Í gær

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
433Sport
Í gær

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit