fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Viðstaddir agndofa eftir uppljóstrun stjörnunnar – Hefur aldrei gert þetta á ævi sinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. mars 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingurinn og Liverpool goðsögnin Jamie Carragher viðurkenndi í hlaðvarpinu Stick to Football á dögunum að hann hafi aldrei á ævi sinni eldað.

Carragher átti langan og flottan feril á knattspyrnuvellinum en það er greinilegt að aðrir hafa séð um að elda matinn hans miðað við ummæli hans í hlaðvarpinu.

„Ég hef aldrei eldað neitt á ævi minni,“ sagði hann og viðstaddir urðu steinhissa.

„Þú hefur eldað kjúklingabringu er það ekki? Skorið hana niður eða eitthvað?“ spurði félagi hans Gary Neville agndofa.

„Aldrei. Ég hef aldrei eldað,“ svaraði Carragher þá.

Neville tók til máls á ný.

„Ég skil að þú hafir ekki eldað heilan kjúkling en þú hlýtur að hafa eldað einhvers konar kjúkling?“

Carragher neitaði áfram.

„Ég hef sett morgunmatinn minn í örbylgjuofninn.“

Þessa fyndnu umræðu má sjá hér að neðan.

@wearetheoverlap "I've never cooked anything in my life!" 👀 "There's a sob story coming from Wrighty" 🤣 Have you got an Air Fryer? #airfyer #theoverlap #sticktofootball #premierleague #food @jamiecarragher @wrightyofficial @gneville2 ♬ original sound – The Overlap

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ættu að ná í 41 árs gamlan leikmann til baka – Fáanlegur á frjálsri sölu

Ættu að ná í 41 árs gamlan leikmann til baka – Fáanlegur á frjálsri sölu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist eiga óklárað verk í London

Segist eiga óklárað verk í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd
433Sport
Fyrir 2 dögum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra