fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Viðstaddir agndofa eftir uppljóstrun stjörnunnar – Hefur aldrei gert þetta á ævi sinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. mars 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingurinn og Liverpool goðsögnin Jamie Carragher viðurkenndi í hlaðvarpinu Stick to Football á dögunum að hann hafi aldrei á ævi sinni eldað.

Carragher átti langan og flottan feril á knattspyrnuvellinum en það er greinilegt að aðrir hafa séð um að elda matinn hans miðað við ummæli hans í hlaðvarpinu.

„Ég hef aldrei eldað neitt á ævi minni,“ sagði hann og viðstaddir urðu steinhissa.

„Þú hefur eldað kjúklingabringu er það ekki? Skorið hana niður eða eitthvað?“ spurði félagi hans Gary Neville agndofa.

„Aldrei. Ég hef aldrei eldað,“ svaraði Carragher þá.

Neville tók til máls á ný.

„Ég skil að þú hafir ekki eldað heilan kjúkling en þú hlýtur að hafa eldað einhvers konar kjúkling?“

Carragher neitaði áfram.

„Ég hef sett morgunmatinn minn í örbylgjuofninn.“

Þessa fyndnu umræðu má sjá hér að neðan.

@wearetheoverlap "I've never cooked anything in my life!" 👀 "There's a sob story coming from Wrighty" 🤣 Have you got an Air Fryer? #airfyer #theoverlap #sticktofootball #premierleague #food @jamiecarragher @wrightyofficial @gneville2 ♬ original sound – The Overlap

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Í gær

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Í gær

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi