fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Sport

Ragnar Sig sendir ákall: „Elsku Íslendingar…“

Hvetur íslensku þjóðina til dáða – „Í dag gefum við allt sem í okkur býr í einn leik“

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. júní 2016 12:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarjaxlinn Ragnar Sigurðsson hvetur íslensku þjóðina til dáða í orðsendingu sem hann birti á Twitter-síðu sinni og Instagram nú rétt í þessu.

Orðsendingin er stutt en segir allt sem segja þarf um hugarfar Ragnars og leikmanna íslenska liðsins sem nú búa sig undir stórleikinn gegn Austurríki sem hefst klukkan 16. Gefum Ragnari orðið:

„Elsku Íslendingar. I dag gefum við allt sem i okkur byr i einn leik. Allir sem einn. Inni i stofu, a barnum, uppi i stuku og inni a vellinum. Afram Ísland.“

Ragnar hefur verið einn allra besti leikmaður Íslands á EM og vart stigið feilspor í feykilega öflugri vörn íslenska liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“
433Sport
Í gær

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City