fbpx
Mánudagur 15.september 2025

Fjölskyldan að veiða og gekk vel

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 11. júní 2020 13:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við frúin ákváðum að nýta góða veðrið í dag til að fara að veiða í Mýrarkvìsl með strákana okkar,“ sagði Matthias Þór Hákonarsson í samtali og bætti við að undir venjulegum kringumstæðum væru erlendir veiðimenn að veiða hjá okkur á þessum tíma.

,,Fjölskyldan veiddi mest á þurrflugumaur og dropper og tóku flestir fiskarnir maurinn. Matthías sagði að strákarnir væru búnir að vera  með á bakkanum síðan þeir fæddust og gaman að fá að upplifa þetta í gegnum þá,“ sagði Matthías.

 

Myndir. Bjartur Dagur Matthíasson 9 ára og Benjamín Kári Matthíasson 12 ára á veiðislóðum við Mýrarkvísl .

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Eiginmaðurinn hélt framhjá með dóttur nágrannans – „Ætti ég að gefa honum annað tækifæri?“

Eiginmaðurinn hélt framhjá með dóttur nágrannans – „Ætti ég að gefa honum annað tækifæri?“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Ný rannsókn sýnir að andlitsgrímurnar úr covid faraldrinum eru „tifandi tímasprengja“

Ný rannsókn sýnir að andlitsgrímurnar úr covid faraldrinum eru „tifandi tímasprengja“