fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026

Veiddi fyrsta fiskinn á bryggjunni með pabba sínum

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 28. maí 2020 09:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ýmir Andri  veiddi fyrsta fiskinn með pabba sínum Sigurði Sveinssyni á sunnudaginn. Hann gekk svo um allt kvöldið með fiskinn i poka heima og heimtaði að titturinn yrði steiktur svo hann gæti borðað hann. Hann verður greinilega sami áhugamaðurinn og aflaklóinn eins og pabbi sinn þessi duglegi drengur.

Það er nefnilega  á bryggjum landsins sem flestir veiðimenn hefja veiðiskapinn og veiða sinn fyrsta fisk. Ýmir Arni hóf ferlinn einmitt þar síðasta sunnudag og á örugglega eftir að veiða miklu meira.

 

,,Hann hefur mikið áhuga,“ segir Sigurður Sveinsson veiðimaður sem veiðir víða í ám og vötnum, sonurinn á ekki langt að sækja áhugann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Var við hestaheilsu þar til hann komst í tæri við orkudrykki

Var við hestaheilsu þar til hann komst í tæri við orkudrykki
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Konan sem slátraði Jésú látin – Óvænt ein vinsælasta mynd heims

Konan sem slátraði Jésú látin – Óvænt ein vinsælasta mynd heims
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

„Einn af fáum sem ég nenni að hlusta á tala um fótbolta“

„Einn af fáum sem ég nenni að hlusta á tala um fótbolta“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Goddur lést á Biskupstungnabraut

Goddur lést á Biskupstungnabraut
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Kvartaði yfir mismunun og stjórnarskrárbrotum í heilbrigðiskerfinu

Kvartaði yfir mismunun og stjórnarskrárbrotum í heilbrigðiskerfinu
Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

Þess vegna hrjáir þetta afar hvimleiða vandamál frekar konur en karla

Þess vegna hrjáir þetta afar hvimleiða vandamál frekar konur en karla