fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025

Mok fyrsta daginn í Leiránni

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 2. apríl 2020 09:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veiðin gekk bara ágætlega fyrsta daginn sem mátti veiða þrátt fyrir frekar leiðinlegt veðurfar og kulda. Erfitt er að henda reiður á aflatölur þennan fyrsta dag en líklega hafa veiðst á milli 150 og 200 fiskar.

,,Við enduðum í 34 fiskum þennan fyrsta dag sem verður að teljast mjög gott,“ sagði Harpa Hlín Þórðardóttir en hún og eiginmaður hennar Stefán Sigurðsson byrjuðu veiðisumarið með látum í Leirá í gærdag  sem þau líklega þekkja betur en hvort annað.

,,Fiskarnir veiddust vítt og breitt en mest neðarlega í ánni. Stærsti fiskurinn sem kom á land var 82 sentimetra og hnöttóttur. Þetta var verulega skemmtileg byrjun á veiðisumrinu,“ sagði Harpa ennfremur.

Það er spáð klóandi næstu daga en fiskurinn er ennþá fyrir hendi og hann tekur þrátt fyrir kulda og trekk. Það er það góða í veiðinni núna og hann er vænn í bland.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

„Öðruvísi“ jólamatur – Djásn hægeldunar, tákn eftir grænkeraföstu og fiskurinn í baðinu

„Öðruvísi“ jólamatur – Djásn hægeldunar, tákn eftir grænkeraföstu og fiskurinn í baðinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

,,Líklega sú tækling sem ég hefði framkvæmt“

,,Líklega sú tækling sem ég hefði framkvæmt“
Pressan
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki batnar það hjá fyrrverandi prinsinum – Nýjar ásakanir gegn Andrési í Epstein-skjölunum

Ekki batnar það hjá fyrrverandi prinsinum – Nýjar ásakanir gegn Andrési í Epstein-skjölunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea gæti óvænt kallað leikmann til baka

Chelsea gæti óvænt kallað leikmann til baka
Pressan
Fyrir 21 klukkutímum

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi
Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Nú verður brátt hægt að fá vinsælt offitulyf í töfluformi

Nú verður brátt hægt að fá vinsælt offitulyf í töfluformi
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Íslendingur í fangelsi í Kólumbíu grunaður um kynferðisbrot gegn unglingsstúlku

Íslendingur í fangelsi í Kólumbíu grunaður um kynferðisbrot gegn unglingsstúlku