fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025

Mok fyrsta daginn í Leiránni

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 2. apríl 2020 09:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veiðin gekk bara ágætlega fyrsta daginn sem mátti veiða þrátt fyrir frekar leiðinlegt veðurfar og kulda. Erfitt er að henda reiður á aflatölur þennan fyrsta dag en líklega hafa veiðst á milli 150 og 200 fiskar.

,,Við enduðum í 34 fiskum þennan fyrsta dag sem verður að teljast mjög gott,“ sagði Harpa Hlín Þórðardóttir en hún og eiginmaður hennar Stefán Sigurðsson byrjuðu veiðisumarið með látum í Leirá í gærdag  sem þau líklega þekkja betur en hvort annað.

,,Fiskarnir veiddust vítt og breitt en mest neðarlega í ánni. Stærsti fiskurinn sem kom á land var 82 sentimetra og hnöttóttur. Þetta var verulega skemmtileg byrjun á veiðisumrinu,“ sagði Harpa ennfremur.

Það er spáð klóandi næstu daga en fiskurinn er ennþá fyrir hendi og hann tekur þrátt fyrir kulda og trekk. Það er það góða í veiðinni núna og hann er vænn í bland.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Stjúpbróðirinn sagður hafa verið með Önnu á heilanum – „Hún þorði ekki að segja frá því“

Stjúpbróðirinn sagður hafa verið með Önnu á heilanum – „Hún þorði ekki að segja frá því“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þrír leikmenn á lista hjá United til að styrkja svæðið sem Amorim vill bæta

Þrír leikmenn á lista hjá United til að styrkja svæðið sem Amorim vill bæta
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Hraunar yfir Markle – Segir hana hafa náð kómískum hæðum í fáránlegu viðtali

Hraunar yfir Markle – Segir hana hafa náð kómískum hæðum í fáránlegu viðtali
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Mörgum Sandgerðingum misboðið vegna sölu á gamla Kaupfélagshúsinu – Frænka formanns bæjarráðs keypti

Mörgum Sandgerðingum misboðið vegna sölu á gamla Kaupfélagshúsinu – Frænka formanns bæjarráðs keypti