fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025

Jólunum reddað

Gunnar Bender
Mánudaginn 16. nóvember 2020 09:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta var bara fínt, fengum tólf fugla í Skjaldbreið og sáum um þrjátíu rjúpur en rjúpan var svo sannarlega ljónstygg,“ sagði Ellert Aðalsteinsson sem var á rjúpnaveiðum um um helgina með veiðifélaga sínum Jóhann Halldórssyni.

,,Það var fallegt veður, frost, sól stilla og  fallegur dagur. Það voru tugir bíla við Skjaldbreið þegar við vorum þarna en ekki mikil veiði. Jólasteikinni er reddað þessi jól,“ sagði Ellert ennfremur.

Margir fóru til rjúpna um helgina en veiðin var misjöfn. Sumir fengu nokkra fugla, aðrir löbbuðu 20 til 30 kílómetra og eina sem sást var hrafnsfjöður sem fékk að liggja milli steina áfram. Einn til fimm fuglar var bara gott. Tólf fuglar sem félagarnir veiddu í Skjaldbreið verður að teljast mjög gott miðað við ástandið í dag.

 

Mynd. Ellert Aðalsteinsson og Jóhann Halldórsson með rjúpurnar sem þeir félagar fengu í Skjaldbreið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Varð fyrir alvarlegri árás á Kirkjusandi – „Grátandi, alein, blæðandi kona, en enginn stoppaði“

Varð fyrir alvarlegri árás á Kirkjusandi – „Grátandi, alein, blæðandi kona, en enginn stoppaði“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 13 klukkutímum

Sigmundur Ernir skrifar: Mestu varðar mannúðin og mildin

Sigmundur Ernir skrifar: Mestu varðar mannúðin og mildin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
EyjanFastir pennar
Fyrir 20 klukkutímum

Óttar Guðmundsson skrifar: Við áramót

Óttar Guðmundsson skrifar: Við áramót