fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025

Margir að skjóta á Holtavörðuheiði en ekki mikið um fugl 

Gunnar Bender
Sunnudaginn 1. nóvember 2020 18:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég fór upp hjá Fornahvammi og lengst inn eftir en fékk ekki bein,“ sagði skotveiðimaður sem við hittum við Fornhvamm þar sem hann var að ganga frá fjórhjólinu sínu.
,,Jú, menn voru  að fá eitthvað en ekki mikið, einn og einn fugl. Það var klikkað veður þarna upp frá og snjóaði lítillega. Allt annað þegar maður kemur hingað niður, þá bíður manns bara rjómaveður,“ sagði veiðimaðurinn ennfremur.
Margir voru á heiðinni og líka á Bröttubrekku en menn voru ekki að fá mikið þar. Einhverjir hættu við að fara að skjóta eftir að Almannavarnir sendu ut fréttatilkynningu nokkrum mínútum áður en rjupnaveiðin átti að hefjast sem var eins öskur úti í vind. Fyrirvarinn var alltof alltof stuttur  enda margir komnir á veiðislóð.
Mynd: María Gunnarsdóttir með tvær rjúpur upp undir Holtavörðuheiði. Mynd GB
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Hanna Rún föndraði ævintýrahús fyrir „jólamýsnar“ – Sjáðu myndbandið

Hanna Rún föndraði ævintýrahús fyrir „jólamýsnar“ – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Datt í það í jólapartíi vinnunnar og fór heim með samstarfsfélaga

Datt í það í jólapartíi vinnunnar og fór heim með samstarfsfélaga
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Gervierfingi á áttræðisaldri sveik milljarða úr bandarískum bönkum og lagði svo á flótta

Gervierfingi á áttræðisaldri sveik milljarða úr bandarískum bönkum og lagði svo á flótta