fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025

Ytri Rangá komin í 2100 laxa

Gunnar Bender
Föstudaginn 4. september 2020 10:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þarna er hún Katrín Lísa kominn aftur í Ytri-Rangá í maðkaopnunina. Hún var þarna í fyrra líka og henni finnst fátt skemmtilegra en renna fyrir fisk.

Hún var beint fyrir neðan veiðihúsið á Rangárflúðunum fyrir fáum dögum þegar hún krækti í þessa feitu og flottu 85 cm hrygnu. Hún tók á koparlitaðann toby 20 gramma  spúnn og hún var um sjö  mínútur að bögglast við að landa laxinum.

Ytri Rangá er í öðru sæti þessa dagana og hefur gefið 2100 laxa. Eystri Rangá er lang efst með 7400 laxa. Síðan koma Miðfjarðará, Affallið og Selá í Vopnafirði.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Lalli Johns bjargaði konum frá ofbeldi í undirheimum Reykjavíkur

Lalli Johns bjargaði konum frá ofbeldi í undirheimum Reykjavíkur
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Vann kapphlaupið við tímann og fer á sitt fyrsta stórmót – „Ég er fyrst og fremst stolt og þakklát“

Vann kapphlaupið við tímann og fer á sitt fyrsta stórmót – „Ég er fyrst og fremst stolt og þakklát“
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Sigrún leggur til útför þessara merkingarlausu orða – „Það yrði heldur betur þörf athöfn“

Sigrún leggur til útför þessara merkingarlausu orða – „Það yrði heldur betur þörf athöfn“
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Arnmundur Ernst um móðurmissinn: „Það vissu allir hvað við vorum að ganga í gegnum“

Arnmundur Ernst um móðurmissinn: „Það vissu allir hvað við vorum að ganga í gegnum“
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Skemmtiferðasigling frá helvíti – 4200 manns um borð og klósettin hættu að virka

Skemmtiferðasigling frá helvíti – 4200 manns um borð og klósettin hættu að virka
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Frá Roma til Besiktas

Frá Roma til Besiktas