fbpx
Laugardagur 27.desember 2025

Færri bleikjur en stærri

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 26. ágúst 2020 08:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist sem það séu færri bleikjur gegnar í stóran hluta árnar Norðanlands en fyrir ári síðan. Bleikjan virðist vera vænni og hún gekk seint í árnar í margar ár.

Í fyrra veiddust 1500  bleikjur í Efri-Flókadalsá en núna hafa veiðst um 600 bleikjur. Bleikjan er miklu vænni en geldbeikjan hefur lítið sést í sumum ánum á svæðinu.

Í nokkrum  hyljum Efri Flókadalsár eru hlunka bleikjur sem hafa séð ýmislegt í sumar  og eru ekki með neinn áhuga að taka agn veiðimanna. Þetta á sérstaklega við mjög ofarlega í ánni að þær séu vænar.

,,Bleikjan gekk seint víða en þær eru helvíti vænar eins og Eyjafjarðaánni. Það hafa veiðst boltableikjur síðustu vikurnar þarna,“ sagði veiðimaður sem veiðir víða á svæðinu, bæði silung og lax.

Guðrún Una, formaður Stangaveiðifélags Akureyrar og eiginmaður hennar Árni Jóhannesson, fóru á svæði fimm í Eyjafjarðará fyrir fáum dögum og fengu flottar bleikjur, 16 stykki, bolta bleikjur nokkrar.

 

Mynd. Árni Rúnar Einarsson bíður eftir stórbleikjunni í Efri-Flókadalsá. María Gunnarsdóttir.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Áramótaspá Ellýjar fyrir Valkyrjurnar: „Við erum að fara í svakalegar breytingar þegar kemur að stjórnmálum“

Áramótaspá Ellýjar fyrir Valkyrjurnar: „Við erum að fara í svakalegar breytingar þegar kemur að stjórnmálum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

Varpa ljósi á óhugnanlegan spádóm Nostradamusar fyrir árið 2026

Varpa ljósi á óhugnanlegan spádóm Nostradamusar fyrir árið 2026
Fókus
Fyrir 20 klukkutímum

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis