fbpx
Sunnudagur 14.september 2025

Færri bleikjur en stærri

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 26. ágúst 2020 08:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist sem það séu færri bleikjur gegnar í stóran hluta árnar Norðanlands en fyrir ári síðan. Bleikjan virðist vera vænni og hún gekk seint í árnar í margar ár.

Í fyrra veiddust 1500  bleikjur í Efri-Flókadalsá en núna hafa veiðst um 600 bleikjur. Bleikjan er miklu vænni en geldbeikjan hefur lítið sést í sumum ánum á svæðinu.

Í nokkrum  hyljum Efri Flókadalsár eru hlunka bleikjur sem hafa séð ýmislegt í sumar  og eru ekki með neinn áhuga að taka agn veiðimanna. Þetta á sérstaklega við mjög ofarlega í ánni að þær séu vænar.

,,Bleikjan gekk seint víða en þær eru helvíti vænar eins og Eyjafjarðaánni. Það hafa veiðst boltableikjur síðustu vikurnar þarna,“ sagði veiðimaður sem veiðir víða á svæðinu, bæði silung og lax.

Guðrún Una, formaður Stangaveiðifélags Akureyrar og eiginmaður hennar Árni Jóhannesson, fóru á svæði fimm í Eyjafjarðará fyrir fáum dögum og fengu flottar bleikjur, 16 stykki, bolta bleikjur nokkrar.

 

Mynd. Árni Rúnar Einarsson bíður eftir stórbleikjunni í Efri-Flókadalsá. María Gunnarsdóttir.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

„Við höfum lagt áherslu á að Grindavík sé hluti af framtíðinni en ekki fortíðinni“

„Við höfum lagt áherslu á að Grindavík sé hluti af framtíðinni en ekki fortíðinni“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Vísbendingar um að morðingi Charlie Kirk hafi verið yst til hægri á hinu pólitíska litrófi

Vísbendingar um að morðingi Charlie Kirk hafi verið yst til hægri á hinu pólitíska litrófi
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“
Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Komst að því að maðurinn sem hún bjó hjá var dæmdur barnaníðingur

Komst að því að maðurinn sem hún bjó hjá var dæmdur barnaníðingur
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi
Fréttir
Í gær

Kvörtunum vegna Reykjavíkurflugvallar hefur fjölgað hratt – Umsókn um nýtt starfsleyfi verið meira en ár í vinnslu

Kvörtunum vegna Reykjavíkurflugvallar hefur fjölgað hratt – Umsókn um nýtt starfsleyfi verið meira en ár í vinnslu