fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024

Maríufiskurinn var falleg bleikja úr Fljótshlíðinni

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 18. ágúst 2020 10:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessi unga veiðikló heitir Kolbrún Myrra Pálmadóttir og hér er hún með maríufiskinn sinn sem er falleg bleikja veidd í Fljótshlíðinni. Fiskinn veiddi hún á flugu.

Kolbrún Myrra á ekki langt að sækja veiðiáhugann en faðir hennar Pálmi Reyr Ísólfsson er eljusamur veiðimaður og fékk veiðiáhugann ungur þegar hann gekk meðfram Norðurá í Borgarfirði sem lítill drengur með föður sínum Ísólfi Gylfa Pálmasyni sem var veiðivörður við Norðurá nokkur sumur á níunda áratugnum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

PSG franskur meistari eftir tap Monaco

PSG franskur meistari eftir tap Monaco
Eyjan
Fyrir 2 klukkutímum

Biden grínaðist með aldursumræðuna um forsetaframbjóðendurna – „Ég er í framboði gegn sex ára“

Biden grínaðist með aldursumræðuna um forsetaframbjóðendurna – „Ég er í framboði gegn sex ára“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Unglingurinn skoraði sjö mörk fyrir Arsenal

Unglingurinn skoraði sjö mörk fyrir Arsenal
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Margir upplifa kynferðislega örvun af kitli

Margir upplifa kynferðislega örvun af kitli
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

„Ég hefði getað misst allt sem ég átti og hún bjargaði mér þegar hún kom í heiminn“

„Ég hefði getað misst allt sem ég átti og hún bjargaði mér þegar hún kom í heiminn“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Besta deildin: Breiðablik vann í Vesturbænum – Fimm mörk í seinni hálfleik

Besta deildin: Breiðablik vann í Vesturbænum – Fimm mörk í seinni hálfleik
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Fjólublá baktería gæti verið lykillinn að því að finna líf á fjarplánetum

Fjólublá baktería gæti verið lykillinn að því að finna líf á fjarplánetum
EyjanFastir pennar
Fyrir 15 klukkutímum

Björn Jón skrifar: Forsetaefni íhaldsmanna?

Björn Jón skrifar: Forsetaefni íhaldsmanna?