fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025

Clapton mættur enn eitt árið til veiða

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 5. ágúst 2020 21:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistamaðurinn Eric Clapton er mættur en eitt árið til veiða í Vatnsdalsá í Húnavatnssýslu. Núna sem hluthafi í GogP  sem er með leigusamning við veiðifélag Vatnsdalsár. Með Clapton í fyrirtækinu eru Björn K. Rúnarsson og Sturla Birgisson.
Þrátt fyrir Covid ástand er Clapton mættur enn eitt árið í árið  til veiða  í Vatsdalsá. Nokkur ár þar á undan veiddi hann í Laxá á Ásum  og hefur síðan veitt í Vatnsdalsá.  En frekar róleg veiði hefur verið í Vatnsdalsá  en það eru komnir nú um 170 laxar.
En það aldrei að vita hvað skeður þegar Clapton mætir með stöngina, ekki gítarinn, á bakka Vatnsdalsár. Árið 2016 setti hann í 108 sentimetra lax á fluguna Night Hawk númer 14 og aldrei að vita nema hann setji hana undir aftur í þessum veiðitúr. Og þá getur allt skeð.
Mynd. Eric Clapton með risalax sem hann veiddi í Vatnsdalsá fyrir fjórum árum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Lögreglan leitar að þessu fólki

Lögreglan leitar að þessu fólki
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Friðjón segir Snorra vilja gera Ísland fátækt aftur og sakar þingmanninn um hræðsluáróður

Friðjón segir Snorra vilja gera Ísland fátækt aftur og sakar þingmanninn um hræðsluáróður
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Hæstiréttur klofnaði í peningaþvættismáli – Gat ekki útskýrt hvaðan 21 þúsund evrur komu

Hæstiréttur klofnaði í peningaþvættismáli – Gat ekki útskýrt hvaðan 21 þúsund evrur komu
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Hafnarfjarðarmálið: Meintur gerandi hringdi stöðugt í móðurina í aðdraganda húsbrotsins – Sláandi lýsingar á ofbeldi gegn drengnum

Hafnarfjarðarmálið: Meintur gerandi hringdi stöðugt í móðurina í aðdraganda húsbrotsins – Sláandi lýsingar á ofbeldi gegn drengnum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ummæli Wayne Rooney vekja athygli – Drepleiddist á bestu árum sínum hjá United

Ummæli Wayne Rooney vekja athygli – Drepleiddist á bestu árum sínum hjá United