fbpx
Sunnudagur 14.september 2025

Fyrstu laxarnir komnir á land í Selá í Álftafirði

Gunnar Bender
Laugardaginn 18. júlí 2020 21:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrstu laxar sumarins eru komnir á land í Selá í Álftafirði en áin hefur gefið sjö laxa og stærsti fiskurinn er 72 sentimetrar. En veiðin er að komast á fleygiferð þar þessa dagana.
,,Já, það eru komnir sjö laxar og það er gott vatn í ánni þessa dagana en mikið rok hérna,“  sögðu hressir veiðimenn við Selá í Álftafirði um helgina en allur laxinn hefur veiðst ofarlega í ánni.
,,Allir laxarnir eru lúsugir nema tveir sem voru silfurbjartir og ekki búnir að vera lengi í ánni. En Selá  hefur breytt sér mikið frá því í fyrra og þá sérstaklega neðri hluti árinnar. Þetta er allt á flugu enda ekkert annað leyft. Aðstæður eru erfiðar, hlífandi rok en flott vatn. Vindurinn kemur úr öllum áttum þessa stundina.  Þetta lýtur bara vel úr hérna með sumarið, laxinn er mættur og allt getur skeð,“  sögðu veiðimennirnir við Selá í Álftafirði um stöðuna.
Mynd. Eðvarð Atli Birgisson búinn að setja í maríulaxinn og landaði hún skömmu seinna í Selá í Álftafirði.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 18 klukkutímum

Framkvæmdastjóri N1: Meiri samkeppni á eldsneytismarkaði hér en á hinum Norðurlöndunum

Framkvæmdastjóri N1: Meiri samkeppni á eldsneytismarkaði hér en á hinum Norðurlöndunum
Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Súkkulaðikóngur selur hönnunarhús

Súkkulaðikóngur selur hönnunarhús
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Vísbendingar um að morðingi Charlie Kirk hafi verið yst til hægri á hinu pólitíska litrófi

Vísbendingar um að morðingi Charlie Kirk hafi verið yst til hægri á hinu pólitíska litrófi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim
433Sport
Í gær

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
Fréttir
Í gær

Söng lag Britney af innlifun undir stýri og velti bílnum um leið

Söng lag Britney af innlifun undir stýri og velti bílnum um leið