fbpx
Föstudagur 26.desember 2025

Hreðavatn kraumaði af fiski í gærkveldi

Gunnar Bender
Föstudaginn 22. maí 2020 09:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Silungsveiðin fer víða vel af stað þessa dagana og margir að veiða. Veðrið hefur leikið við landsmenn síðustu daga og hér sunnanlands er spáin mjög góð fyrir helgina.

Við Hreðavatn í gærkveldi voru nokkir að veiða og veiðin var fín og fiskurinn vænn. Vatnið kraumaði á stórum hluta í gær og fiskurinn er vænni en oft áður og tók vel í hjá veiðimönnum.

,,Þetta var frábært, fengum 10 fiska og flesta væna,“ sagði María Gunnarsdottir sem veiddi 6 flottar bleikjur í vatninu sem kraumaði þegar lognið skall á Hreðavatn undir miðnætti.

 

Mynd María Gunnarsdottir með flotta bleikju úr Hreðavatni í gærkveldi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 7 klukkutímum

Nína Richter skrifar: Er ekki allt í jólalagi?

Nína Richter skrifar: Er ekki allt í jólalagi?
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Ungmenni dæmd fyrir frelsissviptingu og „sérstaklega hættulega, hrottalega og ófyrirleitna“ hópárás gegn unglingsdreng í Heiðmörk

Ungmenni dæmd fyrir frelsissviptingu og „sérstaklega hættulega, hrottalega og ófyrirleitna“ hópárás gegn unglingsdreng í Heiðmörk
Pressan
Fyrir 19 klukkutímum

Sögulegir hlutir gerðust um jól: Einn undarlegasti atburður fyrri heimsstyrjaldarinnar átti sér stað á jóladag 1914

Sögulegir hlutir gerðust um jól: Einn undarlegasti atburður fyrri heimsstyrjaldarinnar átti sér stað á jóladag 1914
Fókus
Fyrir 21 klukkutímum

Lögreglan hafði ítrekað verið kölluð að heimili leikstjórans fyrir morðin

Lögreglan hafði ítrekað verið kölluð að heimili leikstjórans fyrir morðin
Pressan
Í gær

Russell Brand bregst við nýjum ásökunum um kynferðisofbeldi í myndbandi

Russell Brand bregst við nýjum ásökunum um kynferðisofbeldi í myndbandi
433Sport
Í gær

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum