fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026

Tók lækinn með stæl í fyrsta sinn

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 30. apríl 2020 10:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta var virkilega gaman en ég hef aldrei veitt þarna áður, veiddi  þarna 68 og 65 sm urriða,“ sagði Pétur Pétursson í samtali við Veiðipressuna. Minnivallarlækur í Landssveit getur verið vandveiddur og það í fyrsta skipti þegar maður heimsækir hann.

,,Við fengum þrjá fiska og þetta var skemmtilegt. Þetta var bara eljusemi og ekkert annað en lækurinn hefur uppá margt að bjóða,“ sagði Pétur ennfremur en hann hefur veitt víða í gegnum tíðina og byrjaði sumarið eftirminnilega í læknum erfiða.

Undirritaður fékk sér labbtúr daginn eftir á nokkra staði í læknum og útiveran var góð. Fuglalíf meiriháttar og veðurfarið meiriháttar. Fiskurinn var eitthvað tregur, en útiveran var góð og góð æfing fyrir sumarið. Ég segi nú eins og maðurinn sagði. ,,Ég sá ekki sporð sama hvað ég leitaði.“

Svona er þetta bara, lækurinn hefur gefið 10 fiska það sem af er og  nokkra vel væna og þeir eru allir í læknum ennþá.

 

Mynd. Pétur Pétursson með annan urriða sem hann veiddi í Minnivallalæk.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Segir fullyrðingar um aukna áfengisneyslu landans og aukna unglingadrykkju vera rangar

Segir fullyrðingar um aukna áfengisneyslu landans og aukna unglingadrykkju vera rangar
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Hæstiréttur neitar að taka fyrir mál manns sem nuddaði rass stjúpdóttur sinnar

Hæstiréttur neitar að taka fyrir mál manns sem nuddaði rass stjúpdóttur sinnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Þremur erlendum þjófum vísað úr landi

Þremur erlendum þjófum vísað úr landi
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Reykjavíkurflugvöllur starfar á bráðabirgðaheimild – Veruleg óánægja hjá Isavia með tillögur að hertum starfsskilyrðum

Reykjavíkurflugvöllur starfar á bráðabirgðaheimild – Veruleg óánægja hjá Isavia með tillögur að hertum starfsskilyrðum
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Austurbrú sagði upp konu í fæðingarorlofi

Austurbrú sagði upp konu í fæðingarorlofi
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Nærri áttræð kona féll útbyrðis af skemmtiferðaskipi í Karíbahafinu

Nærri áttræð kona féll útbyrðis af skemmtiferðaskipi í Karíbahafinu
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Trump hótar klerkastjórninni í Íran og segist munu koma mótmælendum til bjargar

Trump hótar klerkastjórninni í Íran og segist munu koma mótmælendum til bjargar