fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025

Fékk góða bleikju úr Vífilsstaðavatni

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 15. apríl 2020 11:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta var meiriháttar, fiskurinn tók vel í og ég var með hann smá stund,“ sagði Höskuldur Árni sem fékk flotta bleikju í Vífillstaðavatni í vikunni. Margir veiðimenn hafa mætt með stöngina á bakkann síðan vatnið opnaði.

,,Þetta var fyrsti veiðitúrinn í vor og þetta var bara virkilega gaman. Það voru nokkrir veiðimenn  að kasta þegar ég var þarna en fiskurinn tók killer púpu,“ sagði Höskuldur Árni ennfremur.

Veiðimenn hafa verið veiða töluvert í vatninu og passa vel tveggja metra  fjarlægðina. Það verður að passa allt þessa dagana, hvort sem er í veiðinni eða annars staðar.

 

Mynd. Höskuldur Árni með flotta bleikju í Vífilsstaðavatni í vikunni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Rússar beita vafasömum aðferðum til að lokka útlendinga í herinn

Rússar beita vafasömum aðferðum til að lokka útlendinga í herinn
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Hringdi inn í útvarpsþátt og sagðist hafa fundið lík – „Gaur, hringdu í lögregluna“

Hringdi inn í útvarpsþátt og sagðist hafa fundið lík – „Gaur, hringdu í lögregluna“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Efnilegur leikmaður frá FH í Val

Efnilegur leikmaður frá FH í Val
Eyjan
Fyrir 17 klukkutímum

Orðið á götunni: Gagnrýni á falsfréttir Morgunblaðsins nú réttmæt – aðförin að eigendum Fréttablaðsins var það ekki

Orðið á götunni: Gagnrýni á falsfréttir Morgunblaðsins nú réttmæt – aðförin að eigendum Fréttablaðsins var það ekki
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Læknar gætu þurft að fjarlægja báða handleggi hans

Læknar gætu þurft að fjarlægja báða handleggi hans