fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025

Fiskurinn farinn að veiðast í Leirvogsá

Gunnar Bender
Laugardaginn 11. apríl 2020 00:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Já, við fengum tvo fiska í Leirvogsá og þetta var mest neðst sem við veiddum, aðeins líf þar,“ sagði Árni Jónas Kristmundsson sem er aðeins búinn að renna um helgina og hann fékk þann fyrsta í Leivogsánni.
,,Í Varmá fengum við feðgar fjóra  fiska, útiveran er góð,“  sagði Árni Jónas ennfremur sem hefur aðeins tekið úr sér hrollinn fyrir sumarið. Ekki veitir af.
En veiðimenn hafa aðeins farið um páskana en miklu minna en oft áður. Flestir hafa verið heima og hnýtt flugur fyrir fyrir sumarið. Inniveran getur haft þau áhrif að ótrúlegustu veiðimenn hafa verið að hnýta flugur og það er mjög skrítið, skal ég segja ykkur. En svona er þetta bara.
Mynd. Árni Jón Kristmundsson með urriða úr Leirvogsá.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Hugtakið „Stokkhólmsheilkenni“ byggir á röngu mati geðlæknis á aðstæðum í bankaráninu fræga

Hugtakið „Stokkhólmsheilkenni“ byggir á röngu mati geðlæknis á aðstæðum í bankaráninu fræga
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ferilinn gæti verið á enda – Riftir samningi í Mexíkó eftir þrjá mánuði

Ferilinn gæti verið á enda – Riftir samningi í Mexíkó eftir þrjá mánuði
Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Sá eftir glæpnum áratugum síðar og skilaði hinum látna

Sá eftir glæpnum áratugum síðar og skilaði hinum látna