fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025

Vernda íslenska náttúru

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 8. apríl 2020 20:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn Veiðifélags Breiðdæla mótmælir harðlega fyrirhugaðri rýmkun á áhættumati Hafrannsóknarstofnunar á eldi með norskum laxi í opnum sjókvíum á Austfjörðum. Það mun ógna enn frekar tilvist villtra laxastofna. Reynslan af eldinu er nú þegar vond, þar sem sjúkdómar herja og alvarleg áföll vegna veðurs og slysasleppinga.
Þá er þetta þvert þróunina í nágrannalöndum, t.d. í Kanada, þar sem stefnt er á að leggja af sjókvíaeldi á laxi, og í Skotlandi og Noregi er útgáfa nýrra sjókvíaeldisleyfa í uppnámi vegna hrikalegar reynslu fyrir villta stofna og lífríkið. Engar nýjar forsendur eða rannsóknir liggja fyrir sem réttlæta eldisaukningu.
Hér virðist taumlaus græðgi norskra eldisrisa í íslenskar auðlindir ráða för. Stjórnin skorar á Hafrannsóknarstofnun að endurskoða tillögu sína, draga úr eldinu fremur en að auka og vernda íslenska náttúru í stað þess að skaða segir í yfirlýsingu frá stjórn  Veiðifélags Breiðdæla.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Hugtakið „Stokkhólmsheilkenni“ byggir á röngu mati geðlæknis á aðstæðum í bankaráninu fræga

Hugtakið „Stokkhólmsheilkenni“ byggir á röngu mati geðlæknis á aðstæðum í bankaráninu fræga
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ferilinn gæti verið á enda – Riftir samningi í Mexíkó eftir þrjá mánuði

Ferilinn gæti verið á enda – Riftir samningi í Mexíkó eftir þrjá mánuði
Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Sá eftir glæpnum áratugum síðar og skilaði hinum látna

Sá eftir glæpnum áratugum síðar og skilaði hinum látna