fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025

Frekar rólegt í Skógá í sumar

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 28. ágúst 2019 16:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við getum sagt að það hafi verið frekar rólegt í Skógá í sumar. Um 50 laxar komnir á land og svo hafa fylgt með nokkrar bleikjur og urriðar. Ég var við veiðar sl. fimmtudag til sunnudags. Við vorum að fá 1-2 laxa á dag á þessum hefðbundnu stöðum. Við grjótgarðinn neðan þjóðveg og staði í kring,“ sagði sagði Þröstur Reynisson sem var að koma af veiðislóðum í Skógá.

Skógá undir Eyjafjöllum er 4ra stanga lax og silungsveiðiá. Veiðin, árin á undan gosinu, var mjög góð og stundum hreint út sagt frábær en árin 2010-2012 var áin í lægð. Síðustu 2-3 hefur áin verið að ná sér á strik og hefur veiðin oft verið mjög góð. Árlega hefur rúmlega 30 þús seiðum verið sleppt í ána.

Mest var veiðin sumarið 2008 þegar 1.537 laxar og um 500 bleikjur komu á land.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Færir sig um set í Ástralíu

Færir sig um set í Ástralíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Andri Sævar og Svava ráðin til Daga hf.

Andri Sævar og Svava ráðin til Daga hf.
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

NTÍ skammar sveitarfélög fyrir að skipuleggja hús á hættusvæðum – Tjón á nýlegum byggingum aukist

NTÍ skammar sveitarfélög fyrir að skipuleggja hús á hættusvæðum – Tjón á nýlegum byggingum aukist
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fullyrðir að Víkingur hafi gert tilboð í Björgvin Brima

Fullyrðir að Víkingur hafi gert tilboð í Björgvin Brima