fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025

Stærsti fiskur sumarsins til þessa úr Laxá í Aðaldal

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 22:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég náði þeim magnaða áfanga áðan að landa 110 cm laxi (56 cm ummál) á Hólmavaðsstíflunni í Laxá í Aðaldal,“ sagði Ingvi Örn Ingvason skömmu eftir að risalaxinn var kominn á land.

Samkvæmt fræðunum þá er hann 31 pund á þyngd og sá langstærsti í sumar.

,,Ég var í 10 mínútur með fiskinn og hann tók Sunray shadow keiluhaus. Lífið er yndislegt,“ sagði Ingvi Örn i sjöunda himni með stórlaxinn.

 

Mynd. Ingvi Örn Ingvason með risafiskinn úr Laxá í Aðaldal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Opnar fyrstu einkasýninguna aðeins 17 ára

Opnar fyrstu einkasýninguna aðeins 17 ára
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Borgarfulltrúi Framsóknar segir að krafan um bílastæði sé eðlileg – „Reykjavík er ekki Kaupmannahöfn eða Osló“

Borgarfulltrúi Framsóknar segir að krafan um bílastæði sé eðlileg – „Reykjavík er ekki Kaupmannahöfn eða Osló“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hákon Rafn fór úr því að vera skúrkur í það að vera hetja Brentford – Varði tvær spyrnur í vítaspyrnukeppni

Hákon Rafn fór úr því að vera skúrkur í það að vera hetja Brentford – Varði tvær spyrnur í vítaspyrnukeppni