fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024

Sýningin búin að festa sig í sessi

Gunnar Bender
Föstudaginn 15. mars 2019 09:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska fluguveiðisýningin var haldinn  í Háskólabíói í gær og var aðsóknin mjög  góð.  Þar kenndi ýmissa grasa og má meðal annars nefna að hnýtarar og stangarsmiðir sýndu listir sínar við góðan orðstír.

Eggert Skúlason sá  um málsstofu um laxeldi og Gunnar Helgason stýrði uppboði á veiðileyfum og vörum. Á uppboðinu var ótrúlegt úrval af flottum veiðileyfum meðal annars.

Síðan voru kynningar frá helstu veiðileyfasölum landsins og þar var meðal annarra Þröstur Elliðason hjá Strengjum.

,,Þetta var flott sýning og góð mæting. Það er alveg ljóst að þessi sýning er búin að festa sig í sessi,“ sagði Þröstur sem er sýningavanur út um allan heim, síðast í Frakklandi.

 

Mynd. Þröstur Elliðason í bás Strengja í gær á sýningunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Katie lést í eldsvoða í stúdentaíbúðinni – Læknar gerðu óhugnanlega uppgötvun

Katie lést í eldsvoða í stúdentaíbúðinni – Læknar gerðu óhugnanlega uppgötvun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Mölbrotnaði eftir að hafa hrasað um köttinn sem slapp ómeiddur

Mölbrotnaði eftir að hafa hrasað um köttinn sem slapp ómeiddur