fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Lítið af rjúpu kringum Húsavík

Gunnar Bender
Mánudaginn 29. október 2018 09:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta var rólegt, ekki gott veður fyrsta daginn sem mátti skjóta og lítið af rjúpu kringum Húsavík,“ sagði Ellert Aðalsteinsson sem var á veiðislóð með Ómar Jónssyni.

,,Maður hefur oft séð meira af fugli, norðan átt fyrsta daginn og lélegt skyggni. Þetta var bara norðanhret fyrsta daginn. Á öðrum degi var betra veður en það var ekki mikið af rjúpu. Meðalveiðin á mann voru tveir fuglar,, sagði Ellert ennfremur.

Við heyrðum að veiðimanni nálægt Blönduósi og þar heldur var ekki mikill fugl. Á Holtavöruheiðinni á laugardaginn voru færri en fyrsta daginn sem mátti veiða og það veiddust færri fuglar. Veðurfarið var gott þangað til seinni partinn, þá fór að hvessa og hlýna.

 

Mynd. Ómar Jónsson með rjúpur kringum Húsavík. Mynd Ellert

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Í forgangi að styrkja þessar þrjár stöður hjá United í sumar

Í forgangi að styrkja þessar þrjár stöður hjá United í sumar
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Áfall fyrir Chelsea – Fer í aðgerð og spilar ekki meira

Áfall fyrir Chelsea – Fer í aðgerð og spilar ekki meira
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heitar umræður um subbulegt brot Grétars – „Það er lukka fyrir Adam Ægi að standa ekki í báðar lappirnar“

Heitar umræður um subbulegt brot Grétars – „Það er lukka fyrir Adam Ægi að standa ekki í báðar lappirnar“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi