fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025

Axel keppir á Cordon Golf Open á Áskorendamótaröðinni

Arnar Ægisson
Miðvikudaginn 29. ágúst 2018 22:07

Axel Bóasson úr GK

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Axel Bóasson, GK, Íslandsmeistari í golfi og stigameistari Eimskipsmótaraðarinnar 2018, hefur leik á morgun fimmtudag á Áskorendamótaröðinni.

Mótaröðin er sú næst sterkasta í Evrópu. Mótið fer fram í Frakklandi og heitir Cordon Golf Open.

Það fer að líða að lokum keppnistímabilsins en aðeins átta mót eru eftir á keppnisdagskrá Áskorendamótaraðarinnar.

Birgir Leifur Hafþórsson á góðar minningar frá þessu móti í fyrra. Hann stóð uppi sem sigurvegari og var það jafnframt fyrsti sigur Birgis Leifs á Áskorendamótaröðinni frá upphafi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann
Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Fullyrðir að barnabarn Presley sé líffræðileg móðir sonar John Travolta

Fullyrðir að barnabarn Presley sé líffræðileg móðir sonar John Travolta
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Eiginkonan tryllt út í FIFA – Þetta er færslan sem hún birti en eyddi svo út

Eiginkonan tryllt út í FIFA – Þetta er færslan sem hún birti en eyddi svo út
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Birgir sár út í Pál Óskar: „Þetta er lífsreynsla sem ég mun aldrei gleyma“

Birgir sár út í Pál Óskar: „Þetta er lífsreynsla sem ég mun aldrei gleyma“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Örlagarík Evrópuferð – Ókunnugi maðurinn í myndbandinu breytti lífi hennar árum seinna

Örlagarík Evrópuferð – Ókunnugi maðurinn í myndbandinu breytti lífi hennar árum seinna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur