fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

Systkinin Perla Sól og Dagbjartur Íslandsmeistarar

Arnar Ægisson
Mánudaginn 25. júní 2018 22:57

Perla Sól og Dagbjartur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Systkinin Perla Sól Sigurbrandsdóttir og Dagbjartur Sigurbrandsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur náðu einstökum árangri í gær.

Þau fögnuðu bæði Íslandsmeistaratitlum í sínum flokkum á Íslandsmótinu í golfi á Íslandsbankamótaröðinni sem lauk í gær á Hólmsvelli í Leiru hjá Golfklúbbi Suðurnesja.

Perla Sól sigraði í flokki 14 ára og yngri í stúlknaflokki og Dagbjartur sigraði í flokki 15-16 ára í piltaflokki. Perla Sól á eftir að keppa í þessum flokki í nokkur ár til viðbótar því hún er 11 ára og verður 12 ára í lok september á þessu ári. Dagbjartur verður 16 ára í nóvember á þessu ári.

Þetta var annað árið í röð þar sem Dagbjartur fagnar þessum titli en þetta er í fyrsta sinn sem Perla Sól verður Íslandsmeistari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er umfjöllunin sem María Sigrún fékk ekki birta í Kveik

Þetta er umfjöllunin sem María Sigrún fékk ekki birta í Kveik
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Snorri Jakobsson: Verðtryggingin dregur úr virkni stýrivaxta Seðlabankans

Snorri Jakobsson: Verðtryggingin dregur úr virkni stýrivaxta Seðlabankans
Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telur að þetta hafi aftrað Strákunum okkar á stórmótum – „Til háborinnar skammar“

Telur að þetta hafi aftrað Strákunum okkar á stórmótum – „Til háborinnar skammar“
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Kennedy-fjölskyldan tekur skýra afstöðu gegn umdeildum fjölskyldumeðlimi

Kennedy-fjölskyldan tekur skýra afstöðu gegn umdeildum fjölskyldumeðlimi
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Barnaskólakennari drap manninn sinn og gróf líkið úti í garði

Barnaskólakennari drap manninn sinn og gróf líkið úti í garði