fbpx
Fimmtudagur 25.september 2025
Pressan

Varnarmálaráðherra boðar til dularfulls fundar – „Fólk er mjög órólegt. Það hefur ekki hugmynd um hvað þetta þýðir“ 

Pressan
Fimmtudaginn 25. september 2025 21:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, Pete Hegseth, hefur boðað alla helstu leiðtoga hersins til fundar í næstu viku. Þetta eru leiðtogar sem eru staðsettir víða um heiminn. Engin ástæða hefur verið gefin fyrir fundinum sem erlendir miðlar segja fordæmalausan.

Fundarboðið hefur valdið kvíða og heilabrotum. Washington Post ræddi við rúmlega tug aðila sem þekkja til málsins en enginn þeirra sagðist hafa hugmynd um tilefnið og tóku þeir fram að þeir þekktu engin dæmi um sambærilegan fund, en ráðherrann hefur krafist þess að fólk mæti á fundinn frekar en að notast við fjarfundabúnað. Þetta gerir að verkum að mikill fjöldi háttsettra aðila verður samankominn á einum stað sem mun vera áskorun hvað öryggi varðar enda eiga Bandaríkin sér óvini sem gætu séð fundinn sem skotmark.

„Fólk er mjög órólegt. Það hefur ekki hugmynd um hvað þetta þýðir,“ segir einn heimildarmaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Trump hafður að háði – Sagðist hafa stillt til friðar í stríði landa sem áttu ekki í átökum

Trump hafður að háði – Sagðist hafa stillt til friðar í stríði landa sem áttu ekki í átökum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Evrópureisa elgsins Emils á enda – vonir standa til að samfélagsmiðlastjarnan setjist nú í helgan stein

Evrópureisa elgsins Emils á enda – vonir standa til að samfélagsmiðlastjarnan setjist nú í helgan stein
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sökuð um að hafa myrt ungabarn fyrir 27 árum

Sökuð um að hafa myrt ungabarn fyrir 27 árum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skuggalega sagan á bak við myndina – Áhyggjulaus í sturtu en nokkrum mínútum síðar tók hryllingurinn við

Skuggalega sagan á bak við myndina – Áhyggjulaus í sturtu en nokkrum mínútum síðar tók hryllingurinn við
Pressan
Fyrir 5 dögum

Varð blindur eftir eina íbúfen töflu – Sjóninni bjargað með ótrúlegri aðgerð

Varð blindur eftir eina íbúfen töflu – Sjóninni bjargað með ótrúlegri aðgerð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hrottalegt morð táningsstúlku veldur enn heilabrotum rúmum áratug síðar

Hrottalegt morð táningsstúlku veldur enn heilabrotum rúmum áratug síðar