fbpx
Þriðjudagur 27.maí 2025
Pressan

„Flugvél full af enskum dýrum“ – Farþegi lýsir hryllingsflugi til sólarstrandar

Pressan
Mánudaginn 26. maí 2025 03:18

Flugið var á vegum Easyjet. Mynd/Easyjet

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erika Barrachina, sem býr á Ibiza, birti nýlega myndband á TikTok af breskum ferðamönnum á leið frá Englandi til Ibiza í flugvél frá EasyJet. Á upptökunni sjást og heyrast Bretarnir öskra og syngja hástöfum „come on Ibiza“.

Í texta við myndbandið skrifaði hún: „Ferðin mín í gær frá London til Ibiza með EasyJet var sannkallaður hryllingur!! Ég var hrædd, vél full af enskum dýrum!!“

Hún segir að í þessu tveggja og hálftíma flugi frá Luton hafi farþegar komið í veg fyrir að áhöfnin gæti sinnt störfum sínum með því að „standa, öskra, börn lamið hvert annað, drukkið úr hverri litlu áfengisflöskunni á fætur annarri“.

„Þetta er óásættanlegt! Það á ekki að hleypa svona fólki um borð í flugvél eða selja því áfengi!“.

Lögreglumenn biðu vélarinnar þegar hún lenti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessi matvæli „soga“ næstum magafituna af þér

Þessi matvæli „soga“ næstum magafituna af þér
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ef þú geymir þetta við hlið gúrku í ísskápnum þá helst hún fersk og verður ekki mjúk

Ef þú geymir þetta við hlið gúrku í ísskápnum þá helst hún fersk og verður ekki mjúk
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þessu mæla læknar með í stað 10.000 skrefa á dag

Þessu mæla læknar með í stað 10.000 skrefa á dag
Pressan
Fyrir 3 dögum

Næringarfræðingur segir þessar fimm ódýru matvörur geta hraðað þyngdartapi

Næringarfræðingur segir þessar fimm ódýru matvörur geta hraðað þyngdartapi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Börnin eftirlitslaus meðan mæðurnar drukku á nálægum bar – Búkmyndavél lögreglu sýnir lygi mæðranna

Börnin eftirlitslaus meðan mæðurnar drukku á nálægum bar – Búkmyndavél lögreglu sýnir lygi mæðranna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hellti úr skálum reiði sinnar áður en hann var tekinn af lífi – „Ég drap hana ekki“

Hellti úr skálum reiði sinnar áður en hann var tekinn af lífi – „Ég drap hana ekki“