fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
Pressan

Mikil fækkun á komum erlendra ferðamanna til Bandaríkjanna

Pressan
Föstudaginn 25. apríl 2025 06:30

Frá New York.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í mars á þessu ári fækkaði erlendum ferðamönnum í Bandaríkjunum um 12% miðað við sama tíma á síðasta ári.

Washington Post skýrir frá þessu og segir að erlendum ferðamönnum hafi einnig fækkað í febrúar miðað við febrúar á síðasta ári.

Blaðið byggir þessa frétt sína á tölum frá International Trade Administration sem heyrir undir viðskiptaráðuneytið.

Í mars fækkaði ferðamönnum frá Vestur-Evrópu um 17%, 24% frá Mið-Ameríku og 11% frá Kína.

Þýska fréttastofan dpa segir að þýskum ferðamönnum hafi fækkað um 28% í mars miðað við sama tímabil 2024.

Áströlskum ferðamönnum fækkaði um 7% sem er mesta fækkun síðan í mars 2021 en þá geisaði heimsfaraldur kórónuveirunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Faðir skaut níðing sonar síns til bana í beinni útsendingu – Nú opnar sonurinn sig um málið

Faðir skaut níðing sonar síns til bana í beinni útsendingu – Nú opnar sonurinn sig um málið