fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Pressan

Beinagrind horfins manns fannst í bílskúr

Pressan
Laugardaginn 20. desember 2025 20:00

Dustin R. Engler. Lögreglumynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 7. desember síðastliðinn fundust mannabein í bílskúr í Richland-sýslu í Ohio. Bílskúrinn stendur hjá húsi sem er fyrir löngu yfirgefið.

Þrír vinir á framhaldsskólaaldri rákust á beinin er þeir voru að skoða yfirgefna húsið. Þeir héldu í fyrstu að beinin væru af dýri en svo ráku þeir augun í höfuðkúpuna. Þá höfðu þeir samband við lögreglu og tilkynntu fundinn.

Réttarmeinafræðingur sem fékk beinin til rannsóknar hefur með notkun á tannlæknaskýrslum náð að staðfesta að beinin eru af hinum 43 ára gamla Dustin R. Engler, manni sem hvarf í febrúar árið 2023.

Dánarorsök Englers liggur ekki fyrir en málið er í rannsókn. Með öllu er óljóst á þessu stigi málsins hvort honum var ráðinn bani.

Nánar má lesa um málið hér og hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Örlagarík Evrópuferð – Ókunnugi maðurinn í myndbandinu breytti lífi hennar árum seinna

Örlagarík Evrópuferð – Ókunnugi maðurinn í myndbandinu breytti lífi hennar árum seinna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mynd af fjölmiðlafulltrúa Donalds Trump hefur sett netheima á hliðina – „Illskan eldir mann, gott fólk“

Mynd af fjölmiðlafulltrúa Donalds Trump hefur sett netheima á hliðina – „Illskan eldir mann, gott fólk“