Stephen Miller, aðstoðarstarfsmannastjóri Hvíta hússins, skýrði frá þessu að sögn The New York Times.
Hann sagði að stjórnarskráin heimili að þessi réttindi séu afnuminn vegna „uppreisnar eða innrásar“.
Þessi réttindi eru einmitt það sem fólk hefur notfært sér í mörgum þeirra mála sem nú eru rekin fyrir dómstólum af fólki sem á að vísa úr landi þar sem það hefur ekki dvalarleyfi í Bandaríkjunum eða fyrir aðrar sakir.