fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Pressan

Þetta er „hollasti drykkur heims“ og hann getur styrkt hjartað

Pressan
Sunnudaginn 4. maí 2025 07:30

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimsins hollasti drykkur er mjög líklega til í eldhúsinu þínu. Þetta er ekki grænt te, eins og margir telja þegar rætt er um hollustu drykkja en auðvitað er grænt te mjög hollt en það vermir ekki toppsætið yfir hollustu drykkina.

Drykkurinn sem um ræðir er drykkur sem við Íslendingar erum svo heppnir að eiga í miklu magni – vatn.

Vatn er sá drykkur sem er bestur fyrir mannslíkamann. Þetta var nýlega rætt í myndbandi á YouTuberásinni AsapScience.

Þar voru hinir ýmsu drykkir prófaðir og þátttakendur skýrðu frá viðbrögðum sínum við hverjum drykk, bæði varðandi bragð og tilfinninguna sem fylgdi því að drekka þá.

Vatn er auðvitað lykillinn að lífinu hér á jörðinni og mannslíkaminn getur ekki lifað lengi án vatns. Það er nauðsynlegt til að viðhalda vökvajafnvægi líkamans og hafa stjórn á líkamshitanum. Það er einnig gríðarlega mikilvægt fyrir heilbrigði hjartans.

Það hjálpar einnig meltingunni og heldur húðinni heilbrigðri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést
Pressan
Fyrir 2 dögum

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún borðaði hafragraut daglega í einn mánuð – Þetta voru áhrifin

Hún borðaði hafragraut daglega í einn mánuð – Þetta voru áhrifin
Pressan
Fyrir 4 dögum

Íranar leita að fólki til að fremja hryðjuverk á Norðurlöndunum og Þýskalandi

Íranar leita að fólki til að fremja hryðjuverk á Norðurlöndunum og Þýskalandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Twitter-morðinginn var hengdur í gærkvöldi

Twitter-morðinginn var hengdur í gærkvöldi